bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Einn léttur...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11919
Page 1 of 1

Author:  Chrome [ Sun 02. Oct 2005 21:08 ]
Post subject:  Einn léttur...

STELPUKVÖLD!!!

Eitt kvöldið var mér boðið út. Og sko BARA með stelpunum. Ég sagði
manninum mínum að ég yrði komin heim um miðnættið. "Ég lofa því!"
Jæja, tíminn leið og það var mikið drukkið af kampavíni. Um 3 leytið um
nóttina var ég orðin pöddufull, og ég ákvað að drífa mig heim.
Um leið og ég gekk inn fyrir dyrnar byrjaði Gauksklukkan okkar að slá
(gala), og galaði 3 "kú-kú". Þegar ég heyrði það þá reiknaði ég með að hann myndi vakna, svo að ég "kú-kú- aði" (galaði) 9 sinnum til viðbótar. Ég var ótrúlega stolt af sjálfri mér að komið með þessa snilldarhugmynd,
(alveg á perunni), til þess að sleppa við nöldur næsta dag.

Daginn eftir spurði maðurinn mig hvenær ég hefði komið heim, og ég sagði honum að ég hefði komið klukkan 12, eins og samið var um. Hann
virtist vera sáttur við það, og ég hugsaði: "Hjúkk, ég komst upp með
þetta" En þá sagði hann, "Við þurfum að fá okkur nýja klukku". Þegar
ég spurði hann hvers vegna, sagði hann: "Sko, í gærkvöldi galaði
klukkan þrisvar, sagði síðan, "SJITT", galaði fjórum sinnum til
viðbótar, ræskti sig, galaði aftur þrisvar, flissaði, galaði tvisvar
sinnum enn, og datt síðan um hundinn og PRUMPAÐI!

Author:  srr [ Sun 02. Oct 2005 21:16 ]
Post subject: 

Hehehehehehehe :lol:

Author:  xzach [ Sun 02. Oct 2005 21:59 ]
Post subject: 

:lol2:

Author:  Joolli [ Sun 02. Oct 2005 23:47 ]
Post subject: 

:biggrin:

Author:  Jón Ragnar [ Mon 03. Oct 2005 11:54 ]
Post subject: 

LOL!!!! :lol:

Author:  pallorri [ Wed 05. Oct 2005 15:58 ]
Post subject: 

:D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/