bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

800 hestafla turbókit í E30 (með öllu) á 100.000 kr!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11916
Page 1 of 2

Author:  bebecar [ Sun 02. Oct 2005 12:56 ]
Post subject:  800 hestafla turbókit í E30 (með öllu) á 100.000 kr!

Quote:
Turbokit til E30. Nok til 800 hk. Alt medfølger. Stor lastbilturbo, Manifold, intercooler, slanger, rørføring, Olieslanger, filter, 3,5" rustfri udst, Benzintryk reg, 800ml dyser. Simpelthen alt.

10000.


http://bmwe34.dk/forum/viewtopic.php?t=18683

Any takers :lol:

Author:  Kristjan [ Sun 02. Oct 2005 13:07 ]
Post subject: 

Þú þú þú, kauptu þetta og settu í Cabrioinn þegar þú kaupir hann :lol:

Author:  bebecar [ Sun 02. Oct 2005 13:15 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Þú þú þú, kauptu þetta og settu í Cabrioinn þegar þú kaupir hann :lol:


Hehe - þetta er hræbillegt, en smá spurning hvernig fer með "driveability" :lol:

Author:  Djofullinn [ Sun 02. Oct 2005 14:30 ]
Post subject: 

Þetta er náttúrulega alls ekki mikið verð. En þú færð engin 800 hö bara við það að setja þetta á. Væntanlega er hann að tala um að manifoldið, túrbínan og intercoolerinn ráði við allt að 800 hö.

Getur þú fengið upplýsingar og sent mér þær á íslensku um hvað er nákvæmlega í þessu og jafnvel myndir með?

Author:  bebecar [ Sun 02. Oct 2005 15:54 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
Þetta er náttúrulega alls ekki mikið verð. En þú færð engin 800 hö bara við það að setja þetta á. Væntanlega er hann að tala um að manifoldið, túrbínan og intercoolerinn ráði við allt að 800 hö.

Getur þú fengið upplýsingar og sent mér þær á íslensku um hvað er nákvæmlega í þessu og jafnvel myndir með?


Hann segir að það sé allt með í þessu - ég veit náttúrulega ekkert um þetta :D En ég skal hafa samband við hann og koma því áleiðis til þín.

En hvað vantar þig meira að vita en þetta?
Quote:
Alt medfølger. Stor lastbilturbo, Manifold, intercooler, slanger, rørføring, Olieslanger, filter, 3,5" rustfri udst, Benzintryk reg, 800ml dyser.


Allt fylgir, stór vörubílatúrbína, innsogsgrein (manifold?), intercooler, slöngur, tilheyrandi rör, olíuslöngur, filter, 3,5" ryðfrítt pústkerfi, bensínþrýstijafnari, 800ml spíssar....

Author:  arnib [ Sun 02. Oct 2005 16:16 ]
Post subject: 

manifold er augljóslega grein - en þegar talað er um manifold í samhengi við
túrbínur eru nú allar líkur á því að það sé pústgrein, ekki innsogsgrein.

Annars er þetta mjög spennó :)

Author:  bebecar [ Sun 02. Oct 2005 17:26 ]
Post subject: 

arnib wrote:
manifold er augljóslega grein - en þegar talað er um manifold í samhengi við
túrbínur eru nú allar líkur á því að það sé pústgrein, ekki innsogsgrein.

Annars er þetta mjög spennó :)


mér sýnist á spjallinu að þetta hafi verið prófað við 1.1 bar og skilað 370 hö. - ég kíki kannski betur á þetta á eftir.

Author:  Jss [ Sun 02. Oct 2005 17:58 ]
Post subject: 

Þú hefur ekki rekist á kit fyrir E36 M3 3,2 á sama verði? ;) :roll:

Author:  Einarsss [ Sun 02. Oct 2005 18:15 ]
Post subject: 

Spurning um að kaupa svona og skella í m20b20 vél :D ódýrara heldur en að kaupa 2.5 lítra vél ;)

Author:  bebecar [ Sun 02. Oct 2005 18:32 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Þú hefur ekki rekist á kit fyrir E36 M3 3,2 á sama verði? ;) :roll:


það eru fleiri túrbínur til sölu þarna... örugglega eitthvað fyrir E36 líka.

Author:  e30Fan [ Sun 02. Oct 2005 18:34 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er náttúrulega alls ekki mikið verð. En þú færð engin 800 hö bara við það að setja þetta á. Væntanlega er hann að tala um að manifoldið, túrbínan og intercoolerinn ráði við allt að 800 hö.

Getur þú fengið upplýsingar og sent mér þær á íslensku um hvað er nákvæmlega í þessu og jafnvel myndir með?


Hann segir að það sé allt með í þessu - ég veit náttúrulega ekkert um þetta :D En ég skal hafa samband við hann og koma því áleiðis til þín.

En hvað vantar þig meira að vita en þetta?
Quote:
Alt medfølger. Stor lastbilturbo, Manifold, intercooler, slanger, rørføring, Olieslanger, filter, 3,5" rustfri udst, Benzintryk reg, 800ml dyser.



Allt fylgir, stór vörubílatúrbína, innsogsgrein (manifold?), intercooler, slöngur, tilheyrandi rör, olíuslöngur, filter, 3,5" ryðfrítt pústkerfi, bensínþrýstijafnari, 800ml spíssar....


vörubílatúrbina ???

ég veit nú kannski ekkert mikið um þetta enn er þá hlýtur að vera turbolag dauðans á þessu því hún er væntanlega endalaust að spoola upp.... alltof stór túrbina myndi ég halda fyrir 2.5l vél..

Author:  Djofullinn [ Sun 02. Oct 2005 20:10 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Djofullinn wrote:
Þetta er náttúrulega alls ekki mikið verð. En þú færð engin 800 hö bara við það að setja þetta á. Væntanlega er hann að tala um að manifoldið, túrbínan og intercoolerinn ráði við allt að 800 hö.

Getur þú fengið upplýsingar og sent mér þær á íslensku um hvað er nákvæmlega í þessu og jafnvel myndir með?


Hann segir að það sé allt með í þessu - ég veit náttúrulega ekkert um þetta :D En ég skal hafa samband við hann og koma því áleiðis til þín.

En hvað vantar þig meira að vita en þetta?
Quote:
Alt medfølger. Stor lastbilturbo, Manifold, intercooler, slanger, rørføring, Olieslanger, filter, 3,5" rustfri udst, Benzintryk reg, 800ml dyser.


Allt fylgir, stór vörubílatúrbína, innsogsgrein (manifold?), intercooler, slöngur, tilheyrandi rör, olíuslöngur, filter, 3,5" ryðfrítt pústkerfi, bensínþrýstijafnari, 800ml spíssar....

PM sent :)

Author:  bjahja [ Sun 02. Oct 2005 23:38 ]
Post subject: 

Ég vil ekki vera leiðinlegur en ég trúi því alls ekki að þetta sé eithvað gæða kit með öllum íhlutum á 100k :roll:

Author:  bebecar [ Mon 03. Oct 2005 06:23 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Ég vil ekki vera leiðinlegur en ég trúi því alls ekki að þetta sé eithvað gæða kit með öllum íhlutum á 100k :roll:


Þarf ekki að vera - en kannski er hann að selja þetta ódýrt :roll:

Author:  gstuning [ Mon 03. Oct 2005 08:44 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
bjahja wrote:
Ég vil ekki vera leiðinlegur en ég trúi því alls ekki að þetta sé eithvað gæða kit með öllum íhlutum á 100k :roll:


Þarf ekki að vera - en kannski er hann að selja þetta ódýrt :roll:


to good to be true?

Ég held það

fyrir utan það að ég hef nú ekki séð nema kannski einn eða tvo M20 mótora fyrir ofan 800hö,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/