bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ferrari í Sundahöfn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11837
Page 1 of 3

Author:  Zyklus [ Sun 25. Sep 2005 03:13 ]
Post subject:  Ferrari í Sundahöfn

Glæsikerrurnar halda áfram að streyma til landsins, en í kvöld sá ég gráan Ferrari niðrí Sundahöfn. Einhver sem veit einhvern deili á þessum bíl?

Author:  gunnar [ Sun 25. Sep 2005 03:17 ]
Post subject: 

Er þetta ekki þessi ógeðslega lélega replica þarna ?

Author:  Eggert [ Sun 25. Sep 2005 06:21 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Er þetta ekki þessi ógeðslega lélega replica þarna ?


Jú, líklega...

Image
Image

Author:  Djofullinn [ Sun 25. Sep 2005 11:29 ]
Post subject: 

HAHAhahahaHAHAhaHAHHAhaha þetta er án efa VERSTA replica sem ég hef séð :lol:

Author:  Logi [ Sun 25. Sep 2005 11:31 ]
Post subject: 

Þetta er alveg ógeðslegur bíll :!:

Blæjan er bara brandari :lol:

Author:  bimmer [ Sun 25. Sep 2005 11:32 ]
Post subject: 

Sammála því að blæjan er ferleg.

Það er eins og einhver hafi vöðlað brúnum umbúðapappír utanum toppinn.

Author:  Chrome [ Sun 25. Sep 2005 12:15 ]
Post subject: 

bimmer wrote:
Sammála því að blæjan er ferleg.

Það er eins og einhver hafi vöðlað brúnum umbúðapappír utanum toppinn.

Eruð þið aðlveg vissir um að þetta sé ekki eitthvað sem er vöðlað utan um til að hlífa blæjunni??? :?

Author:  iar [ Sun 25. Sep 2005 12:47 ]
Post subject: 

Skrítið hvað allur bíllinn er eitthvað crooked...

Author:  Schnitzerinn [ Sun 25. Sep 2005 13:03 ]
Post subject: 

Þetta er nú ljóta skítamixið þessi "bíll" :lol: :P

Author:  iar [ Sun 25. Sep 2005 13:08 ]
Post subject: 

Ætli þetta hafi kannski verið "too good to be true" tilboð á Ferrari á eBay? ;-)

Author:  Zyklus [ Sun 25. Sep 2005 15:58 ]
Post subject: 

Úff, þegar maður horfir á þessar myndir þá er eins og bíllinn sé alveg að hrynja í sundur. Ferlega asnalegur eitthvað. Greinilega enginn Ferrari þarna á ferð...

Author:  Twincam [ Sun 25. Sep 2005 17:57 ]
Post subject: 

já.. þetta er forljótur bíll.. og skömm að nefna Ferrari í sömu setningu og þetta :?


ps. þú hefur væntanlega fengið leyfi til að nota þessar myndir hjá eiganda þeirra er það ekki? :roll:

Eggert wrote:
gunnar wrote:
Er þetta ekki þessi ógeðslega lélega replica þarna ?


Jú, líklega...

http://paranoid.is-a-geek.com/IMG_6578%20(Large).JPG
http://paranoid.is-a-geek.com/felgs%20(Medium).jpg

Author:  Spiderman [ Sun 25. Sep 2005 18:21 ]
Post subject: 

Twincam wrote:

ps. þú hefur væntanlega fengið leyfi til að nota þessar myndir hjá eiganda þeirra er það ekki? :roll:



Hvaða væl er þetta eiginlega :roll: Ef menn taka myndir án þess að vatnsmerkja sér þeir og setja þær á netið þá sé ekki hvaða máli skiptir þó menn linki á slóðina :!:

Author:  Twincam [ Sun 25. Sep 2005 18:33 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
Twincam wrote:

ps. þú hefur væntanlega fengið leyfi til að nota þessar myndir hjá eiganda þeirra er það ekki? :roll:



Hvaða væl er þetta eiginlega :roll: Ef menn taka myndir án þess að vatnsmerkja sér þeir og setja þær á netið þá sé ekki hvaða máli skiptir þó menn linki á slóðina :!:


tja.. svona þegar þetta er hýst á tölvu heima hjá manneskjunni sjálfri og tekur upp þeirra bandvídd.. þá finnst mér allt í lagi að spyrja um leyfi...

en þetta var nú ekki neitt helvítis væl... var bara að spyrja hann að þessu. Ekkert illa meint. :roll:
og hvaða væll er í þér yfir þessu? kemur þér ekkert við hvað ég spyr hann Eggert að :roll:

Author:  Jss [ Sun 25. Sep 2005 19:52 ]
Post subject: 

Þetta er sjálfsagt bara Toyota MR2 með 355 kitti. :?

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/