bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pimp my ride - BMW https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11736 |
Page 1 of 1 |
Author: | ValliFudd [ Sat 17. Sep 2005 21:10 ] |
Post subject: | Pimp my ride - BMW |
Ehm.. sá þátt sem ég downlo.... nei ég meina sá í tv... ![]() ![]() (vantar enn vél í minn E36.. anyone??? ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sat 17. Sep 2005 21:23 ] |
Post subject: | |
wh00t?? Númer hvað er sá þáttur og í hvaða seríu? Ég hélt ég væri kominn með alla þættina... |
Author: | ValliFudd [ Sat 17. Sep 2005 21:24 ] |
Post subject: | |
http://www.mtv.com/onair/dyn/pimp_my_ride/episode.jhtml?episodeID=81705 |
Author: | ValliFudd [ Sat 17. Sep 2005 21:26 ] |
Post subject: | |
" an attempt to make this ride into a European luxury vehicle, the grill, headlights, head skirts, hood, along with the back fin and bumper are replaced with BMW M3 parts." hehe... á ESCORT!!! ![]() |
Author: | Sprangus [ Sat 17. Sep 2005 22:47 ] |
Post subject: | |
settu ekki BMW merki, heldur "PMR" merki ![]() en virtist illa gert að innan.. plast bak á sætinu, what the hell is that?! og öll innréttingin virtist eitthvað svo skökk og skrítin.. alltilagi að utan. |
Author: | IvanAnders [ Sun 18. Sep 2005 10:30 ] |
Post subject: | |
Sprangus wrote: settu ekki BMW merki, heldur "PMR" merki
![]() en virtist illa gert að innan.. plast bak á sætinu, what the hell is that?! og öll innréttingin virtist eitthvað svo skökk og skrítin.. alltilagi að utan. það hefur verið plast bak á framsætunum í þeim E36 bílum sem að ég hef sitið í hingað til ![]() |
Author: | Valdi- [ Sun 18. Sep 2005 14:38 ] |
Post subject: | |
Já þetta var skondinn þáttur, ég sá hann einmitt fyrir algjöra tilviljun á Mtv fyrir stuttu. |
Author: | Sprangus [ Sun 18. Sep 2005 16:36 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Sprangus wrote: settu ekki BMW merki, heldur "PMR" merki ![]() en virtist illa gert að innan.. plast bak á sætinu, what the hell is that?! og öll innréttingin virtist eitthvað svo skökk og skrítin.. alltilagi að utan. það hefur verið plast bak á framsætunum í þeim E36 bílum sem að ég hef sitið í hingað til ![]() Quote: "We wanted to go for that European luxury look. "
plast er ekki á baki sæta í nýjum luxury bílum, ekki rusl innréttingar heldur.. ![]() sést oft í þessum þáttum hlutir sem eru illa gerðir.. þegar þeir tóku 2 dyra land cruizer.. bílsjórahurðin var bogin og skökk, það sást vel, ásamt fleiri atvikum. enda hafa þeir bara örfáar vikur til að spæna bílinn niður og endurbyggja.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |