bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Já já blessaður
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11730
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Fri 16. Sep 2005 21:40 ]
Post subject:  Já já blessaður

Nýtt level í fáránleika

Author:  Einarsss [ Fri 16. Sep 2005 21:50 ]
Post subject: 

vóó ... hann er ekki að ljúga þegar hann segir "super wide bodykit" .... þetta er fáranlegur bíll.... ekki minn stíll amk :)


fyndið að vera með svona útúr kittaðann bíl og svo stock innan í.... passar ekki alveg saman

Author:  Einsii [ Fri 16. Sep 2005 23:01 ]
Post subject: 

Er nú ekki kominn tími til að henda þessu hræji...

Author:  saemi [ Fri 16. Sep 2005 23:03 ]
Post subject: 

Ahahahahaahah, þvílíkt fáránlegt.

Mér finnst alveg toppa þetta að þessi bíll er sjálfskiptur.. með þennan líka svaðalega snúningshraðamæli.

Og svo bensínáfyllingin á toppnum, rosalega handy!!!!!!!!!!!!


Laugh of the weekend... thx.

Author:  flamatron [ Sat 17. Sep 2005 00:09 ]
Post subject: 

US $8,300.00
27.bids...
COMMON :shock:

Author:  moog [ Sat 17. Sep 2005 00:39 ]
Post subject: 

flamatron wrote:
US $8,300.00
27.bids...
COMMON :shock:


Þetta eru semsagt þeir 27 í heiminum sem fíla þennan bíl. :lol:

Ég á ekki til orð sem lýsir þessum bíl.... gaman einmitt að sjá hversu stock hann er að innan (fyrir utan huge snúningshraðamæli fyrir sjóndapra þarna í miðjunni) og ssk. í þokkabót

:)

Author:  Lindemann [ Sat 17. Sep 2005 01:42 ]
Post subject: 

Menn verða nú að hafa það á hreinu hvort super performance reizing sjálfskiptingin þeirra sé ekki örugglega að skipta akkúrat á réttum tíma :lol:

Author:  iar [ Sat 17. Sep 2005 11:04 ]
Post subject: 

Það eru making of myndir af þessari ofurgræju hér:

http://www.takebacktheave.com/Mike.htm

Eigandinn vann meira að segja 3. verðlaun á einhverri sýningu. Mig langar að sjá þá sem voru í 1. og 2. sæti! :lol:

EDIT: Þetta er náttúrulega líka BARA svalt! :-D

Image

Author:  gummio [ Sat 17. Sep 2005 12:14 ]
Post subject: 

djísess, alltaf tekst kananum að toppa sig.

Hér er einhver grillaður vinur wide-body gaursins að misþyrma E30:

http://www.takebacktheave.com/ProjectBMW.htm#

Author:  Djofullinn [ Sat 17. Sep 2005 12:21 ]
Post subject: 

gummio wrote:
djísess, alltaf tekst kananum að toppa sig.

Hér er einhver grillaður vinur wide-body gaursins að misþyrma E30:

http://www.takebacktheave.com/ProjectBMW.htm#

HahahaHAHaHahAHAHAHAHAH Þetta er ljótasti BMW sem ég hef nokkurn tíman séð!!!! :shock: :lol: HÁLFVITAR

Author:  IvanAnders [ Sat 17. Sep 2005 12:45 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
gummio wrote:
djísess, alltaf tekst kananum að toppa sig.

Hér er einhver grillaður vinur wide-body gaursins að misþyrma E30:

http://www.takebacktheave.com/ProjectBMW.htm#

HahahaHAHaHahAHAHAHAHAH Þetta er ljótasti BMW sem ég hef nokkurn tíman séð!!!! :shock: :lol: HÁLFVITAR


AAAAAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA Ég hló og grét í senn....
verð að vera sammála djöflinum, þetta er ekkert útúr-ræsað neitt, en þetta er án efa ljótasti bimmi EVER"!!! :shock:

Author:  arnib [ Sat 17. Sep 2005 13:18 ]
Post subject: 

Djofullinn wrote:
gummio wrote:
djísess, alltaf tekst kananum að toppa sig.

Hér er einhver grillaður vinur wide-body gaursins að misþyrma E30:

http://www.takebacktheave.com/ProjectBMW.htm#

HahahaHAHaHahAHAHAHAHAH Þetta er ljótasti BMW sem ég hef nokkurn tíman séð!!!! :shock: :lol: HÁLFVITAR


Greyið litla :(

Algerlega rust-free og eina moddið sem hann þurfti var euro bumpers!

Author:  zazou [ Sat 17. Sep 2005 14:03 ]
Post subject: 

Er þetta sláttuvél?

Author:  Vargur [ Sat 17. Sep 2005 14:41 ]
Post subject: 

:rollinglaugh:

Author:  IvanAnders [ Sat 17. Sep 2005 15:47 ]
Post subject: 

zazou wrote:
Er þetta sláttuvél?


Sé ekki betur :lol:
en pæliði í því að: a)detta þetta í hug (bara það að fá þessa hugmynd) b)eyða hellingspening og tíma í þetta og c) að eyða tíma og pening í að hafa númeraplötuna skakka

:lol: Svona menn gefa lífinu lit :wink:

PRICELESS!!!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/