bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Need For Speed: Most Wanted
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11697
Page 1 of 1

Author:  bjahja [ Tue 13. Sep 2005 15:59 ]
Post subject:  Need For Speed: Most Wanted

Þessi leikur er víst að koma út núna í nóvember og jájá pældi ekkert í því svosem þangað til ég sá video-in úr leiknum

Video 1

Video 2

Já ég veit hann er með ljótan spoiler og já hann er með ljót graphics en mér er bara svo nokk sama af því núna er loksins kominn alvöru BMW í NFS og það gerði það að verkum að ég kaupi þennan leik um leið og hann kemur út :lol:

Author:  IceDev [ Tue 13. Sep 2005 16:38 ]
Post subject: 

Mér sýnist þetta nú vera fullarcade-ish leikur fyrir minn smekk

En maður kíkir hann auðvitað út :p

Author:  bjahja [ Tue 13. Sep 2005 16:42 ]
Post subject: 

Þetta er náttúrlega enginn gran tourismo, enda á hann ekkert að vera það.
Ég skemmti mér mega vel yfir NFSU2, tölvuleikir þurfa ekkert að vera raunverulegir ;)

Author:  IceDev [ Tue 13. Sep 2005 16:48 ]
Post subject: 

Ég skemmti mér t.d minna yfir NFS:U seríunum á miðað við t.d NFS:HP2 sem var og er lúxus!

Author:  Eggert [ Tue 13. Sep 2005 16:51 ]
Post subject: 

Þegar ég byrjaði í underground þá varð ég bara húkkt. Eyddi þremur af einu vikufríinu mínu í að klára hann...

Author:  freysi [ Tue 13. Sep 2005 20:01 ]
Post subject: 

samt frekar fáir bílar í honum, annars líst mér nokkuð vel á þetta 8)

Author:  Angelic0- [ Wed 14. Sep 2005 00:14 ]
Post subject: 

á mælikvarða svalra bílaauglýsinga, þá er þessi á toppnum..

ÉG kaupi þennan leik !

Author:  Svezel [ Wed 14. Sep 2005 00:24 ]
Post subject: 

ætli maður sæki sér ekki eintak á boxið þótt mér sýnist þetta nú ekki vera eitthvað sem heillar mig neitt sérstaklega

Author:  Haffi [ Wed 14. Sep 2005 02:57 ]
Post subject: 

IceDev wrote:
Ég skemmti mér t.d minna yfir NFS:U seríunum á miðað við t.d NFS:HP2 sem var og er lúxus!


NFS:HP2 er náttúrulega án efa mesti snilldar arcade allra tíma ! IMO :!:

En þetta lookar vel, líklegast fínasti time killer :)

Author:  fart [ Wed 14. Sep 2005 08:16 ]
Post subject: 

Ég lét mig hafa það að klára NFSU2 og skemmti mér alveg ágætlega, þó að hann væri full arcade.

Reyndar er allt arcade eftir að hafa keyrt Richard Burns Rally (here we go again.. hehe).

En þetta lookar vel, flottir bílar, alvöru BMW :twisted:

Author:  Haffi [ Wed 14. Sep 2005 15:18 ]
Post subject: 

fart wrote:

Reyndar er allt arcade eftir að hafa keyrt Richard Burns Rally (here we go again.. hehe).




8) 8) 8) 8) 8) Lang besti simulation rally leikur allra tíma :)

Author:  ValliFudd [ Thu 15. Sep 2005 01:01 ]
Post subject: 

iss piss
http://www.freeonlinegames.com/play/2677.html
hér er sko alvöru leikur með bmwum ;) hehehe

Valli Djöfull vélarlausi :/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/