bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fær maður nokkuð sekt fyrir að keyra pústlaus um bæinn?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11603
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Tue 06. Sep 2005 17:51 ]
Post subject:  Fær maður nokkuð sekt fyrir að keyra pústlaus um bæinn?

Bara svona að velta því fyrir mér

Author:  gunnar [ Tue 06. Sep 2005 17:51 ]
Post subject: 

Ekki á svona bíl eins og þínum,,,, 8) (hössssstl*)

Author:  Kristjan [ Tue 06. Sep 2005 17:53 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Ekki á svona bíl eins og þínum,,,, 8) (hössssstl*)


hehehe vonandi verður löggugellan þá með heyrnahlífar því að það er bara beint útúr flækjunum hehe

Author:  IvanAnders [ Tue 06. Sep 2005 18:06 ]
Post subject: 

Held að þeir geti límt svona rauðan/hvítan miða á hjá þér...... leiðinlegt :x

Author:  e30Fan [ Tue 06. Sep 2005 18:46 ]
Post subject: 

ahm getur nælt þér í boðun í skoðun miða með svona athæfi :wink:

Author:  Twincam [ Tue 06. Sep 2005 19:15 ]
Post subject: 

hef fengið þannig miða :x

en það var af því að það vantaði framstuðara, númeraplötu að framan, afturljósin voru dekkt og já.. aftasta kútinn vantaði :lol:

Author:  bebecar [ Tue 06. Sep 2005 19:38 ]
Post subject: 

Jú ég man eftir þessu núna, ég var stoppaður á A4664 vegna hljóðkúts og þeir ætluðu að gefa mér boðun í skoðun (eru greinlega voðalega stífir á þessu) en ég var sem betur fer á leiðinni á pústverkstæðið þannig að ég maldaði í móinn og svo misstu þeir áhugann á mér þegar þeir sáu einhvern bruna framhjá mér yfir löglegum hraða :lol:

Author:  . [ Wed 07. Sep 2005 19:34 ]
Post subject: 

ef það er eitthvað sem ætti að taka úr umferð þá er það pústlausir bílar og MMC Lancer árgerðir frá 88-91, brenna meiri olíu enn bensíni :!:

Author:  Jónas [ Wed 07. Sep 2005 20:04 ]
Post subject: 

. wrote:
ef það er eitthvað sem ætti að taka úr umferð þá er það pústlausir bílar og MMC Lancer árgerðir frá 88-91, brenna meiri olíu enn bensíni :!:


já eða corollurnar.. 91-níutíuogeitthvað.. þessar Si

séð ófár sem eru með mökkinn útutm allt

Author:  Hannsi [ Wed 07. Sep 2005 22:00 ]
Post subject: 

Þú færð bara 7 daga frest til skoðunar! Ekkert annað!

ég var sammt ekki stoppaður fyrir að það vantaði hljóðkútinn heldur vegna þess að hann var ljósalaus að framan örðumeginn!! þá meina ég að það var engar luktir þar :mrgreen:

Author:  IvanAnders [ Thu 08. Sep 2005 11:10 ]
Post subject: 

Ég lenti í smá árekstri á carinunni, rétt rasskellti Yaris bauk, fór heim, reif af honum ljósin, stuðarann, grillið og númeraplötuna, gerði ekki meira í 2 vikur, bíllinn stóð bara og ég notaði hann ekkert, var að vinna í 10mín göngufjarlægð frá húsinu mínu, svaf yfir mig og það voru 4 mín í vinnuna, ákvað að taka sénsinn og keyra.... ég var í endanum á botnlanganum mínum að bíða eftir að komast inná háaleitisbrautina (var að vinna á grensás) þegar að löggan keyrir að mér og beygði inní botnlangann með ljósin á, fékk boðun í skoðun og 10k í sekt :evil:
En það alversta við þetta var að þegar að ég kom í vinnuna kl 16:20 og baðst afsökunar á seinaganginum og sagði yfirmanninum söguna að þá sagði hann:..."æ,æ, en þú átt ekki að mæta fyrr en kl 5..." :evil: :evil: :evil:

Author:  Bjarkih [ Thu 08. Sep 2005 15:06 ]
Post subject: 

Jónas wrote:
. wrote:
ef það er eitthvað sem ætti að taka úr umferð þá er það pústlausir bílar og MMC Lancer árgerðir frá 88-91, brenna meiri olíu enn bensíni :!:


já eða corollurnar.. 91-níutíuogeitthvað.. þessar Si

séð ófár sem eru með mökkinn útutm allt


Gleymdu ekki Tercel :wink:

Author:  Kristjan [ Thu 08. Sep 2005 18:21 ]
Post subject: 

Málið er að ég þarf ekkert að nota bílinn, ég þarf bara að keyra hann í BJB á þriðjudaginn.

Author:  Hannsi [ Thu 08. Sep 2005 19:07 ]
Post subject: 

þarft þá ekkert að hafa áhyggjur ég var útum allt á mínum án þess að fá bögg þegar ég var með handónýtt púst!! ;)

Author:  olithor [ Fri 09. Sep 2005 18:49 ]
Post subject: 

ég leinti einusinni í að læsa lyklana inní bíl, og aftasti kúturinn lafði í götuna. löggan opnaði bílinn og sagði við mig kurteisislega að ég væri að missa pústið...hehe, fór svo í burtu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/