bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar góða ryksugu í bílaþrif
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11592
Page 1 of 1

Author:  bimmer [ Mon 05. Sep 2005 15:31 ]
Post subject:  Vantar góða ryksugu í bílaþrif

Vantar að fá mér góða ryksugu í bilaþrif.

Þarf að vera nett en öflug.

Eru menn með einhverjar tillögur?

Author:  Einsii [ Mon 05. Sep 2005 17:38 ]
Post subject: 

Dewalt DC500 (http://www.dewalt.com/us/products/tool_detail.asp?productID=6220)
Þessi er best í þetta.
Sogar bæði blautt og þurt, Þarf engann poka, er með goritex filter sem hægt er að þrífa. gengur á 12-14.4 og 18V Dewalt batterýum. Já og auðvita 220V. Barki og fleira sniðugt fylgir.. snilldar tæki í bílinn.. Engar snúrur og þrusu kraftur
Kostar 20þús útúr búð.

Image

Author:  iar [ Mon 05. Sep 2005 18:04 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Sogar bæði blautt og þurt


:naughty:

Author:  Eggert [ Mon 05. Sep 2005 18:07 ]
Post subject: 

Ég keypti 1500 (eða var það 1700 :? ) watta ryksugu í bónus. ÞRÆLvirkar og gerir sitt hlutverk.

3000 eða 3500 kall.

Author:  Helgi M [ Mon 05. Sep 2005 19:29 ]
Post subject: 

Er ekki til eikker í júróprís á hundrað kjeddl O:) hehe það er nú oftar en ekki lúmskulega góð "verkfæri" þar á ekki neitt :D

Author:  Thrullerinn [ Mon 05. Sep 2005 19:49 ]
Post subject: 

Hún er góð upp í Hamraborg og kostar ekki neitt... :roll:

Author:  grettir [ Mon 05. Sep 2005 20:30 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
Ég keypti 1500 (eða var það 1700 :? ) watta ryksugu í bónus. ÞRÆLvirkar og gerir sitt hlutverk.

3000 eða 3500 kall.

Svipað hér. Keypti einhverja á 4000 þúsund í Sjónvarpsmiðstöðinni, 1400W, pínkulítið og með ól svo maður getur hengt hana á öxlina (aldrei notað þann fídus, en hey.. ég get það allavega ef ég vil 8) ).

Author:  Eggert [ Mon 05. Sep 2005 21:54 ]
Post subject: 

Ég keypti mína nú upphaflega bara til að þrífa íbúðina mína, en hún er svo nett að ég kippi henni bara niðrí bílskúr þegar ég þríf moðerfokkerinn. :lol:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/