bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Úfff https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11532 |
Page 1 of 4 |
Author: | 98.OKT [ Tue 30. Aug 2005 23:31 ] |
Post subject: | Úfff |
Það sem maður mundi ekki gera fyrir svona innkeyrslu ![]() þetta er reyndar lélegasta mynd í heimi því ég kunni ekki við að staldra of lengi við, en ég hélt hún hefði komið betur út ![]() BMW x5 Mercedes Benz sl55 AMG Carlsson BMW M5 |
Author: | Jss [ Tue 30. Aug 2005 23:33 ] |
Post subject: | Re: Úfff |
98.OKT wrote: Það sem maður mundi ekki gera fyrir svona innkeyrslu
![]() þetta er reyndar lélegasta mynd í heimi því ég kunni ekki við að staldra of lengi við, en ég hélt hún hefði komið betur út ![]() BMW x5 Mercedes Benz 600sl Carlsson BMW M5 Reyndar er þetta SL55 AMG Carlsson. ![]() |
Author: | 98.OKT [ Tue 30. Aug 2005 23:42 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() |
Author: | Benzari [ Tue 30. Aug 2005 23:49 ] |
Post subject: | |
Usss, að láta þetta standa fyrir utan bílskúrana er bara skandall ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 31. Aug 2005 00:43 ] |
Post subject: | |
Greinilega smekkmaður. Teddi: Hvað heldurðu að hann nenni að bíða eftir að hurðin opnist til að geta farið að rúnta af stað. |
Author: | Thrullerinn [ Wed 31. Aug 2005 08:19 ] |
Post subject: | |
Þetta eru tæpar fjörutíu milljónir þarna ![]() |
Author: | íbbi_ [ Wed 31. Aug 2005 09:08 ] |
Post subject: | |
nývirði þeirra hefur eflaust verið rúmar40 |
Author: | HPH [ Wed 31. Aug 2005 09:22 ] |
Post subject: | |
þetta er X5 4,8is ![]() |
Author: | ///Matti [ Wed 31. Aug 2005 10:22 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Bjarki [ Wed 31. Aug 2005 10:35 ] |
Post subject: | |
Spurning hvað hann geymir inni í tvöfalda skúrnum ef þessir bílar eru þarna fyrir utan!! |
Author: | HPH [ Wed 31. Aug 2005 16:05 ] |
Post subject: | |
Bjarki wrote: Spurning hvað hann geymir inni í tvöfalda skúrnum ef þessir bílar eru þarna fyrir utan!!
ætli það sé ekki eins og flestir típiskir Íslendingar geima í skúrnum s.s. DRASL og Dót. ![]() |
Author: | Jökull [ Wed 31. Aug 2005 16:54 ] |
Post subject: | |
Hann geymir víst Bensan inni á veturna ![]() |
Author: | Spiderman [ Wed 31. Aug 2005 18:07 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Þetta eru tæpar fjörutíu milljónir þarna
![]() Nær 50 mills ![]() |
Author: | Jökull [ Wed 31. Aug 2005 18:28 ] |
Post subject: | |
Spiderman wrote: Thrullerinn wrote: Þetta eru tæpar fjörutíu milljónir þarna ![]() Nær 50 mills ![]() Efast um að Bensinn kosti 25-30mills ![]() |
Author: | BMWRLZ [ Wed 31. Aug 2005 19:57 ] |
Post subject: | |
Kallinn sem á þessa bíla er BARA nice, leyfði t.d. frænda mínum að prófa E39 M5 sem hann áttí þótt hann hefði aldrei séð frænda minn áður. Fór síðan þangað í síðustu viku með þessum sama frænda mínum og þá var kallinn bara úti að þrífa M5-inn og við spjölluðum heilmikið við hann. Þetta endaði síðan þannig að hann bauðst til þess að taka einn of okkur rúnt á Benzanum (vorum þrír) og við leyfðum frænda mínum að fara hring með honum. P.S. hann sagðist vera fyrir vonbrigðum með M5-inn og sagðist ekki finna aflið í honum því Benzinn væri svo mikið öflugri(Benzinn 580hö, M5-inn 507hö). |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |