bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 10:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vegna ryðs?
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 12:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 11. Jul 2005 18:45
Posts: 494
Location: Reykjavík
Sælir

Mig vantar smá upplýsingar varðandi rið á sílsum, ég var að taka eftir því á bílnum hjá mér að hann er smá ryðgaður einu megin að aftan, en hinum megin er komið gat á við glas og ég var að hugsa mér til að steindrepa þetta eru þá ekki eitthverjar ryðvarnir sem að taka að sér að gera við svona,, semsagt pússa og sjóða í eða því slíkt, því það væri betra að hafa soðið uppá ef að hann væri tjakkaður upp þá mundi spassl og önnur þvíumlík efni bara skoppa af :oops:

Allar upplýsingar vel þegnar :D

_________________
Ekki nógu margir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
bara stekja nytt intrabyrði á þennan kafla sem er svona slæmur þarf ekki að vera ýkja dýrt

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group