| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 336 Roadsterar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11495 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Thrullerinn [ Sun 28. Aug 2005 19:02 ] |
| Post subject: | 336 Roadsterar |
Stundum hefði maður nú ekkert á móti því að búa erlendis fleiri myndir hér http://www.z4um.com/viewtopic.php?t=13010 http://markandtammysworld.com/Alpnach%20page.htm |
|
| Author: | Bjarkih [ Sun 28. Aug 2005 19:07 ] |
| Post subject: | |
Verst að þegar maður skoðar svona lagað þá lengist alltaf óskalistinn |
|
| Author: | fart [ Sun 28. Aug 2005 19:33 ] |
| Post subject: | |
Það er rigning þarna! en ekki hérna. Tók góðan klukkutíma áðan á roadsternum með blæjuna niðri. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sun 28. Aug 2005 20:01 ] |
| Post subject: | |
smá ot. Þessi mynd er frá þessari samkomu, sjáið brúna þarna inn í jökulinn, nokkuð nett, þetta er kannski eitthvað sem við ættum að prófa hérna |
|
| Author: | Svezel [ Sun 28. Aug 2005 20:44 ] |
| Post subject: | |
Uss geðveikt að sjá svona marga saman á einum stað Thrullerinn wrote: ![]() smá ot. Þessi mynd er frá þessari samkomu, sjáið brúna þarna inn í jökulinn, nokkuð nett, þetta er kannski eitthvað sem við ættum að prófa hérna VÁ Þessi mynd er svakaleg! |
|
| Author: | Jökull [ Sun 28. Aug 2005 22:54 ] |
| Post subject: | |
Þessar Myndir eru báðar allveg fáránlega flottar |
|
| Author: | iar [ Mon 29. Aug 2005 13:17 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Þessi mynd er frá þessari samkomu, sjáið brúna þarna inn í
jökulinn, nokkuð nett, þetta er kannski eitthvað sem við ættum að prófa hérna Magnað! Ætli gatið þarna ca. 20m ofar sé ekki þar sem brúin var ári áður. |
|
| Author: | Helgi M [ Mon 29. Aug 2005 13:48 ] |
| Post subject: | |
Ætli það ekki, skriðjöklar hreyfast lúmskulega hratt þó að maður sjái það ekki |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 29. Aug 2005 14:00 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Thrullerinn wrote: Þessi mynd er frá þessari samkomu, sjáið brúna þarna inn í jökulinn, nokkuð nett, þetta er kannski eitthvað sem við ættum að prófa hérna Magnað! Ætli gatið þarna ca. 20m ofar sé ekki þar sem brúin var ári áður. Skriðjökullinn rennur niður á við, þetta er líklega útgangurinn |
|
| Author: | iar [ Mon 29. Aug 2005 16:31 ] |
| Post subject: | |
Thrullerinn wrote: iar wrote: Thrullerinn wrote: Þessi mynd er frá þessari samkomu, sjáið brúna þarna inn í jökulinn, nokkuð nett, þetta er kannski eitthvað sem við ættum að prófa hérna Magnað! Ætli gatið þarna ca. 20m ofar sé ekki þar sem brúin var ári áður. Skriðjökullinn rennur niður á við, þetta er líklega útgangurinn |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|