bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Driftkeppnin - Hverjir hér eru þáttakendur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11441 |
Page 1 of 3 |
Author: | gstuning [ Wed 24. Aug 2005 14:53 ] |
Post subject: | Driftkeppnin - Hverjir hér eru þáttakendur |
Postið því sem þið keppið með Ég mun keppa obviously á e30 325i ´90 með 2.0 mótor og læsingu, "14 aftann og "15 breitt að framann. Fokking engann Mtech II framstuðara og matta hlið. Custom fjöðrun að mestu leiti, hærri að aftann en núna í von um oversteering hegðun |
Author: | Jss [ Wed 24. Aug 2005 15:01 ] |
Post subject: | |
Ég mun vonandi geta mætt á: E36 M3 3,2 '96 Cosmosschwarz metallic Óráðið með dekk Bíllinn ekki kominn í portið í Hafnarfirði seinast þegar ég hringdi. Geri ekki ráð fyrir neinum tilþrifum, ætla bara að taka þátt og skemmta mér og reyna að læra á bílinn. ![]() |
Author: | fart [ Wed 24. Aug 2005 16:00 ] |
Post subject: | |
M-coupster með haugslitnum 225 að aftan (2cm mjórri en orginal). Þetta er náttúrulega bjánalegt tækifæri til að ná sér í dekkjgang, tala nú ekki um 2. Fá ekki allir sem komast áfram nýjan pirelil gang til að keppa á? og svo sigurvegari one for the road. |
Author: | IceDev [ Wed 24. Aug 2005 16:26 ] |
Post subject: | |
M coupe? |
Author: | Lindemann [ Wed 24. Aug 2005 16:52 ] |
Post subject: | |
hehe, kannski hann sé með einhvern svoleiðis í skúrnum hjá sér sem hann hefur ekki sagt frá hér ![]() ![]() |
Author: | fart [ Wed 24. Aug 2005 17:06 ] |
Post subject: | |
hehheehe.. Roadster auðvitað ![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 24. Aug 2005 18:14 ] |
Post subject: | |
ég verð með og ég verð á E30 325i turbó með miklar fjöðrunarbreytingar og læsingu sem hefur verið svoldið að stríða mér en ef allt klikkar þá keiri ég bara helvítis hringinn. ég verð á 215/40-17 að framan og einhverjum 15" að aftan ![]() en ég þarf núna að rífa drifskaftið úr til að laga drifskafts gírkassa púðan, og til þess þaft ég að taka pústið undan, þetta verður að klárast í kvöld . ![]() ![]() |
Author: | F2 [ Wed 24. Aug 2005 20:17 ] |
Post subject: | |
Ég mæti þarna á 944 með little mods á fjöðrun. Verð á 17 tommu in front and back.. verð með 16 tommu síðan til vara ![]() |
Author: | Gunni [ Wed 24. Aug 2005 22:21 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: ég verð með og ég verð á E30 325i turbó með miklar fjöðrunarbreytingar
og læsingu sem hefur verið svoldið að stríða mér en ef allt klikkar þá keiri ég bara helvítis hringinn. ég verð á 215/40-17 að framan og einhverjum 15" að aftan :oops: Hvernig er það, fáiði ekki eins dekk og þið keppið á ???? |
Author: | Jss [ Wed 24. Aug 2005 22:23 ] |
Post subject: | |
Gunni wrote: Stefan325i wrote: ég verð með og ég verð á E30 325i turbó með miklar fjöðrunarbreytingar og læsingu sem hefur verið svoldið að stríða mér en ef allt klikkar þá keiri ég bara helvítis hringinn. ég verð á 215/40-17 að framan og einhverjum 15" að aftan :oops: Hvernig er það, fáiði ekki eins dekk og þið keppið á ???? Ég myndi allavega halda það, er einmitt að velta fyrir mér að "keppa" bara á 245/40 dekkjunum sem eru á mínum, eru samt svo gott sem ný. ![]() Ætla svosem ekkert að taka neitt svakalega á bílnum geri ég ráð fyrir. ![]() |
Author: | oskard [ Wed 24. Aug 2005 23:20 ] |
Post subject: | |
Jú þú færð eins dekk og þú keppir á, stebbi fær þá tvö stk 15" og tvö stk 17" ![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 24. Aug 2005 23:34 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Jú þú færð eins dekk og þú keppir á, stebbi fær þá tvö stk 15" og tvö stk 17"
![]() ég held að þetta sé rétt, en það er bara 100% bónus ef maður kemst áfram bíllin hjá mér er kominn í lag og ég og gunni vorum að prufa, og 245 dekkin mín eru það gripmikill að bíllin á ervitt með að læsa sér ef maður er byrjaður eða kominn í einhverja begju, það er ástæðan fyrir gripminni dekkjum að aftan. uuuuuu þetta verður gaman og öruglega geggjað show ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjahja [ Wed 24. Aug 2005 23:56 ] |
Post subject: | |
Ég keppi á BMW 323i, KW gormar og demparar 60/40, ÓLÆSTUR á 15" að aftan og 17" 225/45 að framan. Stærðin á 15" ekki komin á hreint. BTW þá póstaði Guðmundur þessu á L2C " Fallið var frá þeirri skyldu að vera á þeim dekkjum sem afhent verða í úrslitum. " |
Author: | force` [ Thu 25. Aug 2005 00:25 ] |
Post subject: | |
ég hefði viljað vera með ... en ég er svoddans kjánaprik að ég kynni varla að drifta þó ég þyrfti að bjarga eigin lífi ![]() einhver að kenna mér ? ![]() hef ekki næga reynslu í svona löguðu þarsem ég er .. "yfirleitt" eingöngu að hugsa um velferð bílanna, fyrsta skipti nuna sem ég á bíl sem ég tými að leika mér á ![]() |
Author: | oskard [ Thu 25. Aug 2005 00:37 ] |
Post subject: | |
Held að þetta sé rétt hjá mér f2:porsche944 aronjarl:e30325i stefan325i:e30325i gstuning:e30320i bjahja:e36323i tommi camaro:e36325i fart:mroadster jss:m3 durtur:corvette boss:camaro hell:porsche944s2 og 12 í viðbót ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |