bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mazda3 Sport 05
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11382
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Thu 18. Aug 2005 10:07 ]
Post subject:  Mazda3 Sport 05

hérna er nýja mazdan, ætlaði að fara á flottan stað og taka myndir í gær en þegar ég var hálfnaður á leiðini þá byrjaði að hellirigna þannig að ég stoppaði bara þarna og tók nokkrar í flýti :?

Image

Image

það er smá dæld á skottlokinu á honum :? kom á honum nýjum og fellur undir ábyrgðina 8)
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  jens [ Thu 18. Aug 2005 10:31 ]
Post subject: 

Flottur bíll, góður litur og allt. Varstu að fá þér þetta 8) .

Author:  íbbi_ [ Thu 18. Aug 2005 11:22 ]
Post subject: 

þakka þér :D já ég áhvað að skella mér sona einu sinni á einn úr kassanum, þægilegt yfir veturinn 8)

Author:  jens [ Thu 18. Aug 2005 11:41 ]
Post subject: 

Til lukku með gripinn, virkilega fallegur bíll.

Author:  íbbi_ [ Thu 18. Aug 2005 12:10 ]
Post subject: 

þakka þér 8)
það var einmitt miklu meiri hausverkur en ég hefði haldið að velja lit á nýjan bíl.. ég einmitt valdi þennan aðalega vegna praktíkarsést lítið á honum drullu og rispulega séð,
síðan kom hann bara helvíti vel út, að vísu eru þriðji hver bíll liggur við í þessum sama lit, en það verður bara hafa það

Author:  jens [ Thu 18. Aug 2005 12:41 ]
Post subject: 

Silvur er svalt 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/