bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vatnskassabögg (none BMW) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11371 |
Page 1 of 1 |
Author: | IvanAnders [ Wed 17. Aug 2005 16:41 ] |
Post subject: | Vatnskassabögg (none BMW) |
jæja, vatnskassinn í toyotunni er ónýtur og ég var að spá hvort a þið vissuð hvar væri sniðugt að versla svoleiðis... Any suggestions ![]() ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 17. Aug 2005 17:55 ] |
Post subject: | |
Er ekki best að fá þetta hjá honum Jamil? Ég hefði haldið það... Eða jafnvel í Vöku. |
Author: | IvanAnders [ Wed 17. Aug 2005 18:42 ] |
Post subject: | |
já, það er pæling, en ég var að spá, getur þetta kostað mikið nýtt ? langar að kaupa nýjan helst, veit bara ekki hvar ég geri það, hafiði hugmyndir c.a. um verð ? |
Author: | Twincam [ Wed 17. Aug 2005 18:48 ] |
Post subject: | |
síðast þegar ég verslaði nýtt element í vatnskassa, þá var það reyndar 1999 og þá kostaði það 12.000kr hjá Stjörnublikk að mig minnir. Getur varla hafa hækkað mikið meira en það ![]() |
Author: | Helgi M [ Wed 17. Aug 2005 18:57 ] |
Post subject: | |
Prufaðu allavega að kíkja eða hringja til Jamils á rauðavatni hann á allmargt í toyoturnar ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 17. Aug 2005 19:16 ] |
Post subject: | |
Vaka er samt alltaf ódýrastir, en þú gætir þurft að rífa kassann úr sjálfur. |
Author: | Twincam [ Wed 17. Aug 2005 19:18 ] |
Post subject: | |
Eggert wrote: Vaka er samt alltaf ódýrastir, en þú gætir þurft að rífa kassann úr sjálfur.
æhh nei! ![]() ![]() |
Author: | Eggert [ Wed 17. Aug 2005 19:18 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Fjarki [ Wed 17. Aug 2005 19:52 ] |
Post subject: | |
Grettir vatnskassar, Vagnhöfða 6 eða 7, 577-6090 minnir að þetta sé svona. Þeir eru helvíti góðir og sanngjarnir. Annað hvort er skipt um element eða þú færð nýjan kassa. Hvernig Toyota er þetta?? Í corolluna?? Borgar sig ekki að fá notað, og svo er þetta orðið svo gamalt að þar ertu í sama vandamálinu og þú ert í núna, kannski bara strax og kassinn er kominn í eða mjög fljótlega. |
Author: | Valdi- [ Thu 18. Aug 2005 02:48 ] |
Post subject: | |
Já einmitt, ég verslaði við Gretti núna um daginn. Mjög almennilegir í alla staði og þetta tók enga stund. Reyndar þurfti að panta kassann minn að utan og tók það 4 virka daga, en það er annað mál ![]() |
Author: | IvanAnders [ Thu 18. Aug 2005 09:54 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: Eggert wrote: Vaka er samt alltaf ódýrastir, en þú gætir þurft að rífa kassann úr sjálfur. æhh nei! ![]() ![]() Hahahahahahaha, stendur nú til að setja hann í sjálfur og ríf hann að sjálfsögðu sjálfur úr ![]() En corollan er komin í prezzu og vatnskassann vantar í carinuna ![]() ![]() En ég á semsagt að hafa samband við Gretti og má reikna með c.a. 10-15k? Þakka góð svör kv. Ívar Andri ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |