bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lögreglan að verða vitlaus https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11365 |
Page 1 of 2 |
Author: | gunnar [ Wed 17. Aug 2005 01:45 ] |
Post subject: | Lögreglan að verða vitlaus |
Ég tók smá bílasölurúnt um Reykjavíkur borg í kvöld, og ég er ekki að grínast, ég horfði á lögregluna stoppa 9 kvikindi á um 1 og hálfs tíma rúnti... Fer að nálgast árshátið hjá greyjunum ? Ég hef bara aldrei séð svona mörg blá ljós áður á svona stuttum tíma ![]() |
Author: | Haffi [ Wed 17. Aug 2005 20:07 ] |
Post subject: | |
Bara nóg af glæpalýð í þessari borg. |
Author: | Knud [ Thu 18. Aug 2005 00:06 ] |
Post subject: | |
Var ekki víst eitthvað svaka átak hjá lögreglunni núna? |
Author: | Jökull [ Thu 18. Aug 2005 00:33 ] |
Post subject: | |
þetta er bara fínt hjá þeim ![]() |
Author: | Henbjon [ Thu 18. Aug 2005 03:03 ] |
Post subject: | |
It's just that time of the month. ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 18. Aug 2005 09:14 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Bara nóg af glæpalýð í þessari borg.
You got that right... helvítis glæpahyski |
Author: | zazou [ Thu 18. Aug 2005 12:14 ] |
Post subject: | |
Kristjan wrote: Haffi wrote: Bara nóg af glæpalýð í þessari borg. You got that right... helvítis glæpahyski En var löggan að eltast við glæparuslið eða var það að áreita ökumenn á beinum og breiðum vegum... ![]() |
Author: | oskard [ Thu 18. Aug 2005 17:29 ] |
Post subject: | |
OOOOOOOOHHHHHHHHHHH hvað þetta löggu væl er orðið þreytt |
Author: | gstuning [ Thu 18. Aug 2005 17:42 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: OOOOOOOOHHHHHHHHHHH hvað þetta löggu væl er orðið þreytt
Akkúrat , þið hafið ykkar vinnu þeir sína, kannski taka þeir sína bara meira alvarlega þessa daganna, eins og fólk á til í vinnunum sínum. |
Author: | iar [ Fri 19. Aug 2005 13:26 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: OOOOOOOOHHHHHHHHHHH hvað þetta löggu væl er orðið þreytt
Heyr heyr! ![]() |
Author: | IvanAnders [ Fri 19. Aug 2005 13:51 ] |
Post subject: | |
iar wrote: oskard wrote: OOOOOOOOHHHHHHHHHHH hvað þetta löggu væl er orðið þreytt Heyr heyr! ![]() true true.... ![]() |
Author: | BMWaff [ Fri 19. Aug 2005 15:50 ] |
Post subject: | |
Ohhh var stoppaður!! Var að koma af undirskrift af afsaali af íbúinni minni og það kostaði BlingBling! Og þetta er annað skiptið í 2ár sem ég er stoppaður... alveg besta tímasettningin... En það fynda við það að Um leið og ég steig inní löggu bílinn varð það fyrsta sem hann sagði... "er þetta 540?" sat ég í 5-10mín að tala um bílinn og bimma ![]() ![]() EN þetta er mitt klúður... *HÓSPR'OFLAUSTTT* ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 19. Aug 2005 16:23 ] |
Post subject: | |
oops leiðinlegt að eyða, en varðandi væl þá var ég ekkert að væla, mér finnst bara skondið hvað lögreglan tekur svona rosalega rispur og tekur alla sem fara örlítið yfir hámarkshraða í staðinn fyrir að hafa eftirlitið örlítið þéttari og þá betur skipulagðara |
Author: | BMWaff [ Fri 19. Aug 2005 16:28 ] |
Post subject: | |
Já þetta er soldið fyndið maður sér stundum ekki löggu bíl í viku(r) svo allt í einu er annar hver bíll lögga og stoppar bíl á 20mín fresti í nokkra daga svo hverfur hún aftur... |
Author: | gunnar [ Fri 19. Aug 2005 16:31 ] |
Post subject: | |
BMWaff wrote: Já þetta er soldið fyndið maður sér stundum ekki löggu bíl í viku(r) svo allt í einu er annar hver bíll lögga og stoppar bíl á 20mín fresti í nokkra daga svo hverfur hún aftur...
Exactly my point, eins og áður en bylgjan og þessir fjölmiðlar fóru að kvarta undan lögregluleysi hérna í bænum þá sá maður ekki lögreglubíl sem var að fylgjast með umferðinni oft í fleiri vikur, svo um leið og fólk fer að tala um þetta og kvarta undan þessu þá koma þeir allt í einu með svaka herferð og stoppa allt sem hreyfist, bara spurning um hvað þetta endist lengi í þetta skiptið... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |