bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Ronneby Nostalgia Festival https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11359 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bjarkih [ Tue 16. Aug 2005 19:17 ] |
Post subject: | Ronneby Nostalgia Festival |
Loksins komnar myndir á netið síðan ég var í Ronneby í sumar: http://blyfotur.is/geymsla/bjarki/index.html Þarna voru ekki bara bílar og mótórhjól, heldur líka hjólhýsi og svo var markaður þar sem allt milli himins og jarðar var til sölu. Pinball vél, gömul heimilistæki, varahlutir í gömul tæki, bækur o.s.fv. En þar sem bílarnir voru það sem ég sóttist mest eftir þá eru myndirnar bara af þeim. Það voru rúmlega 980 bílar í sýningarskránni en sumir komust ekki, t.d. sá sem fólkið sem ég var í samfloti með ætlaði að sýna, þannig að við fórum á mínum 540 í staðinn, það þurfti jú að draga hjólhýsið. Síðan kom slatti af bílum inn á svæðið til sýningar sem ekki höfðu skráð sig fyrirfram auk þess sem að það var sérstakt VIP bílastæði fyrir flotta/sérstæða bíla. Ég tók held ég mynd af hverjum einasta Jaguar þarna (bara fyrir Zazou ![]() ![]() ![]() Þessi bíll er í eigu eldri hjóna og uppgerðin tók 3500 tíma! ![]() Bíllinn og hjólhýsið eru bæði af árgerð 1973 ef mig mismynnir ekki. Og það er gaman að segja frá því að stelpan sem situr í framsætinu fékk hann í skírnargjöf frá foreldrum sínum, og þau fá svo að nota hann. ![]() Ekki margir svona í Svíþjóð ![]() ![]() E28 M5 eins og nýr úr kassanum!!! Ef einhver sér mynd sem hann langar í þá get ég sent í fullri stærð. |
Author: | Einsii [ Tue 16. Aug 2005 20:45 ] |
Post subject: | |
áttu fleiri myndir af þessum E28 ? |
Author: | Bjarkih [ Tue 16. Aug 2005 21:12 ] |
Post subject: | |
Nei, því miður. |
Author: | HelgiPalli [ Tue 16. Aug 2005 22:38 ] |
Post subject: | |
Jú, er þetta ekki örugglega sami bíllinn? ![]() ![]() Er á síðu #6 |
Author: | Bjarkih [ Wed 17. Aug 2005 10:33 ] |
Post subject: | |
Jú, sami bíllinn, ég geri nú samt ráð fyrir því að Einar hafi skoðað albúmið áður en hann spurði. Þess má geti að þessi bíll var líka á Knutsorp nú um helgina. |
Author: | Stebbtronic [ Wed 17. Aug 2005 15:48 ] |
Post subject: | |
![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |