bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Besta hljómsveit fyrir relaxing night drive https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11346 |
Page 1 of 4 |
Author: | IceDev [ Mon 15. Aug 2005 09:44 ] |
Post subject: | Besta hljómsveit fyrir relaxing night drive |
Hvað hlustið þið á þegar að þið farið um nótt að taka smá afslöppunarhring í bílnum ykkar? Mitt persónulega val er Explosions in the sky Passar alltaf vel við |
Author: | Djofullinn [ Mon 15. Aug 2005 10:03 ] |
Post subject: | |
![]() Annars hlusta ég nú oftast á töluvert þyngri tónlist ![]() |
Author: | fart [ Mon 15. Aug 2005 10:13 ] |
Post subject: | |
Bill Withers stendur uppúr. Já eða hvaða 70's chill sem er. |
Author: | Jss [ Mon 15. Aug 2005 10:14 ] |
Post subject: | |
Mér finnst orbital yfirleitt góðir í svona lagað, eða bara eitthvað annað "chillað". |
Author: | grettir [ Mon 15. Aug 2005 10:19 ] |
Post subject: | |
Pj Harvey hentar við öll tækifæri ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 15. Aug 2005 10:40 ] |
Post subject: | |
ég er á japönskum bíl.. mótorhljóðið svæfir mig eins og ungabarn ![]() |
Author: | Kull [ Mon 15. Aug 2005 10:41 ] |
Post subject: | |
R.E.M. |
Author: | skylinee [ Mon 15. Aug 2005 11:59 ] |
Post subject: | |
Creedence Clearwater Revival! ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 15. Aug 2005 12:24 ] |
Post subject: | |
Djofullinn wrote: :bow: Alice in Chains
Annars hlusta ég nú oftast á töluvert þyngri tónlist ![]() I´m with you hef verið Alice in chains aðdáandi síðan sumarið 1993. |
Author: | Djofullinn [ Mon 15. Aug 2005 12:27 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Djofullinn wrote: :bow: Alice in Chains Annars hlusta ég nú oftast á töluvert þyngri tónlist ![]() I´m with you hef verið Alice in chains aðdáandi síðan sumarið 1993. Eitthvað svipað hér ![]() ![]() |
Author: | basten [ Mon 15. Aug 2005 12:42 ] |
Post subject: | |
´80s tónlist klikkar aldrei ![]() |
Author: | Valdi- [ Mon 15. Aug 2005 13:04 ] |
Post subject: | |
Dezarie. Klikkar aldrei ![]() |
Author: | Valdi- [ Mon 15. Aug 2005 13:05 ] |
Post subject: | |
Það er reggae btw. |
Author: | Einsii [ Mon 15. Aug 2005 13:07 ] |
Post subject: | |
Café Del Mar er snilld í aflappaðann rúnt. |
Author: | Schulii [ Mon 15. Aug 2005 13:22 ] |
Post subject: | |
Ég er alltaf með Air diskinn Talkie Walkie mér finnst hann vera algjör snilld! svo yfirleitt úti á landi þá er ég líka með pottþétt vitund 1 og 2. Svo einhverja þægilega ambient diska. En auðvitað allskonar annað dót inná milli. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |