bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sanngjarnt verkstæði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11299 |
Page 1 of 1 |
Author: | Thrullerinn [ Wed 10. Aug 2005 11:38 ] |
Post subject: | Sanngjarnt verkstæði |
Ég veit að ég er kominn á hálan ís hérna en mér vantar tilfinnanlega ábendingu á sanngjarnt verkstæði fyrir grey súkkuna mína. Fór með hana í skoðun í morgun og fékk litla ritgerð á skoðunarskýrslunni og ljótan grænan miða ![]() Þetta eru bremsur og smit á drifi, einnig smit á vél plús eitthvað meira.. Einnig ef einhver kraftverji vill taka þetta að sér þá er það hið besta mál ![]() |
Author: | Höfuðpaurinn [ Wed 10. Aug 2005 14:49 ] |
Post subject: | Re: Sanngjarnt verkstæði |
Thrullerinn wrote: Einnig ef einhver kraftverji vill taka þetta að sér þá er það hið besta mál
![]() pant'ekki!!! ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | grettir [ Wed 10. Aug 2005 14:56 ] |
Post subject: | |
Ég fór alltaf með gömlu mözduna mína til Jóns Harðar, Bíldshöfða 18. Sama hús og AB varahlutir (bakvið). http://www.simaskra.is/control/index?pid=10371&SIMI=5673990 Hann er mjög fínn, hann tók bremsurnar í gegn hjá mér og skipti einhvern tíma um heddpakkningu. Hann hefur tekið BMW-inn líka, skipti um vatnsdælu, lagaði startarann hjá mér og skipti um gorma+dempara. Mjög sanngjarn. |
Author: | Thrullerinn [ Thu 11. Aug 2005 13:05 ] |
Post subject: | |
Fékk pm í gær og pantaði tíma, þakkir fyrir ábendingarnar ![]() Þröstur |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |