bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bón https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11264 |
Page 1 of 1 |
Author: | Helgi M [ Sun 07. Aug 2005 14:19 ] |
Post subject: | Bón |
Jæja þá var ég að velta því fyrir mér hvaða bón það er sem að flestir gefa góða einkunn ![]() ![]() Ég hef heyrt að gamla Mjallarbónið sem að maður þarf að bera á jafnt og maður tekur það af svo að það festist ekki á lakkinu sé að gera góða hluti en hef ekki prufað það sjálfur þó... Endilega fræðið mig ![]() |
Author: | Benzari [ Sun 07. Aug 2005 16:19 ] |
Post subject: | |
" Leit.is " ![]() Ef þú notar leitarhnappinn þá finnurðu nokkra gamla þræði um þrif. |
Author: | Fieldy [ Sun 07. Aug 2005 17:03 ] |
Post subject: | |
ef þú villt bón sem endist þá skaltu nota Apollo Teflon bónið frá Concept svo aðra umferð með glansbóni sem heytir Eclipse frá Concept þá ertu kominn með góða bónhúð sem endist lengi + geðveikan gljáa works for me ![]() |
Author: | Helgi M [ Sun 07. Aug 2005 20:26 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir það, en veistu hvar ég get fengið þau? hef nefnilega aldrey heyrt um þau... ![]() |
Author: | Lindemann [ Sun 07. Aug 2005 22:02 ] |
Post subject: | |
ég nota meguiars gold class núna, endist vel og virkar vel.. samt ekkert sérstaklega gaman að vinna það. |
Author: | Fieldy [ Sun 07. Aug 2005 22:18 ] |
Post subject: | |
Helgi M wrote: Takk fyrir það, en veistu hvar ég get fengið þau? hef nefnilega aldrey heyrt um þau...
![]() gísla jónsson ![]() |
Author: | Flake [ Mon 08. Aug 2005 22:07 ] |
Post subject: | |
Bónaði minn síðast í maí ( ![]() |
Author: | force` [ Mon 08. Aug 2005 22:20 ] |
Post subject: | |
ég... var að nota eitthvað bón um daginn, sem ég fékk að prófa hjá vini mínum, var heavy gott! man ekkert hvað það hét... þvímiður en vinur minn flytur það inn öðru hverju, og er þunnt, og þornar bara og lítur þá eins út og smá bón þynna ef það, og nuddast af eins og að pússa gler bara, auðveldasta bón sem ég hef kynnst og þvííííílíkur djúúúpi gljáinn á bílnum það var ekki eðlileeeeeeeeeeegt......... bíllinn leit bara ekki út fyrir að vera sá sami, þetta er eitthvað show quality bón.... leitt að muna enganvegin hvað það heitir.. |
Author: | Angelic0- [ Tue 09. Aug 2005 02:00 ] |
Post subject: | |
force` wrote: ég... var að nota eitthvað bón um daginn, sem ég fékk að prófa hjá vini mínum, var heavy gott! man ekkert hvað það hét... þvímiður en vinur minn flytur það inn öðru hverju, og er þunnt, og þornar bara og lítur þá eins út og smá bón þynna ef það, og nuddast af eins og að pússa gler bara, auðveldasta bón sem ég hef kynnst og þvííííílíkur djúúúpi gljáinn á bílnum það var ekki eðlileeeeeeeeeeegt......... bíllinn leit bara ekki út fyrir að vera sá sami, þetta er eitthvað show quality bón.... leitt að muna enganvegin hvað það heitir..
Já, svona "Show Quality bón" duga yfirleitt skammt, en gljáinn sem að af því kemur og áferðin er biluð flott ! Ég nota sjálfur Mothers og ekkert annað, það var sífellt notað á Sunny-inn minn sem að var og hét, og ég veit ekki betur en að já hann hafi einmitt þótt óendanlega flottur ![]() ALLS EKKI nota Sonax, allar (báðar) bónstöðvarnar hér í Kef voru að nota Sonax, þartil að þeir föttuðu hvað það gerir fyrir glæruna á bílnum, en núna flytja þeir allt sitt inn sjálfir og það er gott bón, man samt ekki hvað það heitir, en það er gott bón og sjálfsagt hægt að fá smá slettu fyrir rétta summu ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |