bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sony Playstation Portable - komið heima?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11216
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Mon 01. Aug 2005 21:48 ]
Post subject:  Sony Playstation Portable - komið heima?

Komst í svona tæki í dag og þetta er alveg mergjað... búin að skrifa mig niður fyrir einu (kemur eftir mánuð)...

Ansi sniðugt, spilar DVD myndir, rippaðar líka, leikina auðvitað, MP3 og eitthvað fleira...

Er þetta komið heima, eða hafa einhverjir séð þetta?

http://www.engadget.com/entry/1234000510024287/

Author:  IceDev [ Mon 01. Aug 2005 23:01 ]
Post subject: 

European edition kemur ekki fyrr en 4 part ársins að ég held

Author:  jth [ Tue 02. Aug 2005 00:09 ]
Post subject:  Re: Sony Playstation Portable - komið heima?

bebecar wrote:
spilar DVD myndir


...en ekki DVD diska. Sem fyrr þurfa Sony að finna upp á proprietary tækni sem enginn annar hefur aðgang að (Betamax, MD,Memorystick og nú UMD) nema gegn himinháum gjöldum.

Sæt græja og fínt að hún sé lítil, en algjört flopp að spila ekki DVD. Ef hún spilaði DVD diska þá væri þetta no-brainer.

Author:  bebecar [ Tue 02. Aug 2005 06:53 ]
Post subject:  Re: Sony Playstation Portable - komið heima?

jth wrote:
bebecar wrote:
spilar DVD myndir


...en ekki DVD diska. Sem fyrr þurfa Sony að finna upp á proprietary tækni sem enginn annar hefur aðgang að (Betamax, MD,Memorystick og nú UMD) nema gegn himinháum gjöldum.

Sæt græja og fínt að hún sé lítil, en algjört flopp að spila ekki DVD. Ef hún spilaði DVD diska þá væri þetta no-brainer.


Það er sosem alveg gott point, en DVD diskar eru þeir ekki bara of stórir fyrir handheld tölvu? Auk þess getur þú rippað diskana og spilað þá á þessu þannig að það kemur varla að sök (þarft reyndar stórt minniskort fyrir það)...

Author:  IvanAnders [ Tue 02. Aug 2005 11:02 ]
Post subject:  Re: Sony Playstation Portable - komið heima?

jth wrote:
bebecar wrote:
spilar DVD myndir


...en ekki DVD diska. Sem fyrr þurfa Sony að finna upp á proprietary tækni sem enginn annar hefur aðgang að (Betamax, MD,Memorystick og nú UMD) nema gegn himinháum gjöldum.

Sæt græja og fínt að hún sé lítil, en algjört flopp að spila ekki DVD. Ef hún spilaði DVD diska þá væri þetta no-brainer.


Ég keypti mér einmitt Sony Ericsson K750i síma með þessu blessuðu Sony memory stick, skiptir mig nákvæmlega engu þar sem að ég get sent allan fjandann á milli símans og lappans með bæði USB snúru og/eða bluetooth, en alltaf pirrandi samt að þeir skuli reyna þessa einokun.... :roll:

Author:  Svezel [ Tue 02. Aug 2005 14:30 ]
Post subject: 

þetta er alveg ekta gadget sem ég kaupi en hef svo ekkert með að gera :lol:

Author:  Kristjan [ Tue 02. Aug 2005 15:41 ]
Post subject: 

Ég væri alveg til í að hafa þetta í vinnunni, en frekar vil ég bara ibook með 12v hleðslutæki

Author:  typer [ Tue 09. Aug 2005 20:02 ]
Post subject: 

http://elko.is/item.php?idcat=22&idsubc ... dItem=2098

http://bt.is/BT/Leikir/PSP/

1. September er víst útgáfudagurinn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/