ég var s.s að kaupa mér nýjan bíl
ekki var það bæverkst stál að þessu sinni því miður,
hugsa þetta nú aðalega sem vetrarbíl verð að vinna mikið í vetur og þarf á einhverju traustu að halda sem eyðir littlu, og áhvað því að prufa uppá gannið að kaupa mér einn úr kassanum,
bíllin mun s.s vera Mazda 3 sport, verður nýskráður þann 2 ágúst þ.e.a.s á þriðjudaginn kemur,
vélin er 2.0l 150hö og togar tæpa 200nm, og skilar honum bara nokkuð vel áfram, síðan er bíllin eiginlega fáránlega vel útbúin meðað við bíl í þessum stærðarflokki

en m.a er hann með Xenon, tvívirkri glerlúgu,
DSC/TCS, aksturstölvu, sjálvirkri miðstöð með loftkælingu (digital) regnnema í framrúðu,kösturum 17" felgur, hörkugræjur leðurklætt stýri með útvarpsstillingum og flr sem maður sér nú vanalega ekki í þetta littlum bíl..
verð að segja að innrétingin í þessum bíl kom mér á óvart.. síðan er bara að sjá hvernig mér líkar hann, planið er að eiga hann út veturinn og endurskoða síðan málin, eftir síðasta vetur held ég að ég hafi það ekki í mér að ryðjast í gegnum saltið á öðrum bimma, fínt að nota búðakerrurnar í það
tók nokkrar myndir af honum í dag á rauðu númerunum, Ekin heila 22 km og þar af 11 af mér
dáldið fönkí mælar, verða alveg svartur þegar það er slökt, rauðir á daginn síðan á kvöldið verður hringurinn fjólublár og stafirnir appelsínugulir
