bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

er þetta til frá BMW
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=11127
Page 1 of 2

Author:  Einsii [ Thu 21. Jul 2005 00:39 ]
Post subject:  er þetta til frá BMW

E34/9 520 turbo?

Author:  oskard [ Thu 21. Jul 2005 00:50 ]
Post subject: 

nope þetta er aftermarket kerfi. 260hö.. i dont think so

Author:  bjahja [ Thu 21. Jul 2005 01:11 ]
Post subject: 

Ertu að segja mér að einhver sé búinn að fitta aftermarket túrbó í 520 hérna á Íslandi :shock:

Author:  oskard [ Thu 21. Jul 2005 01:13 ]
Post subject: 

Jább, þetta var víst gert í samvinnu við bogl og hélt bíllinn því framleiðslu ábyrgð... það segir sagan allavegana.

Author:  bjahja [ Thu 21. Jul 2005 01:19 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Jább, þetta var víst gert í samvinnu við bogl og hélt bíllinn því framleiðslu ábyrgð... það segir sagan allavegana.

Magnaður andskoti en hvers vegna í andskotanum ekki að fá sér bara fimmu með stærri vél :roll:

Author:  oskard [ Thu 21. Jul 2005 01:21 ]
Post subject: 

ætli 520+turbo hafi ekki kostað jafn mikið og 525 eða eitthvað who knows

Author:  Þórir [ Thu 21. Jul 2005 08:11 ]
Post subject:  Turbo 520i

Blessaðir.

Ég man að þetta var rætt hérna fyrir töluvert löngu síðan og á þeim þræði var eigandi, eða sá sem lét gera þetta, til svara. Þetta var víst gert á fáeinum bílum.

Author:  Logi [ Thu 21. Jul 2005 10:34 ]
Post subject: 

Ætli 260 hö sé samt ekki svolítið mikil bjartsýni... :roll:

Author:  Djofullinn [ Thu 21. Jul 2005 10:48 ]
Post subject: 

Mig minnir að hann hafi verið 190 eða 200 hoho
Það þarf nú bara einhver að kaupa þetta turbokerfi af honum og setja það á 525

Author:  bjahja [ Thu 21. Jul 2005 10:56 ]
Post subject: 

Væri fróðlegt að fá meiri upplýsingar um þennan bíl og túrbó kerfið

Author:  oskard [ Thu 21. Jul 2005 11:01 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Væri fróðlegt að fá meiri upplýsingar um þennan bíl og túrbó kerfið


Farðu og fáðu að skoða/prófa and report back :)

Author:  bjahja [ Thu 21. Jul 2005 11:17 ]
Post subject: 

oskard wrote:
bjahja wrote:
Væri fróðlegt að fá meiri upplýsingar um þennan bíl og túrbó kerfið


Farðu og fáðu að skoða/prófa and report back :)


Kanski að ég geri það bara :D

Author:  Einsii [ Thu 21. Jul 2005 11:57 ]
Post subject: 

Þetta hlítur að vera gaurinn sem var að rífast við konuna um að bíllinn hans væri mikið kraftmeiri en minn einhverstaðar fyrir sunnan..
Fannst það ekki virka að 520 skilaði meira en 535.. sona er FM957 ;)

Author:  Djofullinn [ Thu 21. Jul 2005 12:34 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Væri fróðlegt að fá meiri upplýsingar um þennan bíl og túrbó kerfið

Ef ég man rétt þá er þetta Mosselman kerfi sambærilegt því sem Stebbi er með í sínum, fyrir utan það að hann er búinn að breyta því 8)

Author:  Bjarkih [ Thu 21. Jul 2005 17:08 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
oskard wrote:
Jább, þetta var víst gert í samvinnu við bogl og hélt bíllinn því framleiðslu ábyrgð... það segir sagan allavegana.

Magnaður andskoti en hvers vegna í andskotanum ekki að fá sér bara fimmu með stærri vél :roll:


Lægri tollflokkur með 2L eða minni vél? Veit samt ekkert um það hvort að þú náir fyrir túrbínu-kostnaðinum með þeim sparnaði. En er ég sá eini sem finnst þetta vera hátt verð fyrir bílinn?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/