bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Top fuel in numbers https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10999 |
Page 1 of 2 |
Author: | Svezel [ Tue 05. Jul 2005 21:25 ] |
Post subject: | Top fuel in numbers |
Merkilegar tölur svo ekki sé meira sagt, t.d. Quote: 12,654
Rpm the supercharger spins at maximum engine speed. With the engine at 8500 rpm, just turning the supercharger soaks up 900 horsepower. meira á http://motortrend.com/features/consumer ... 2_numbers/ |
Author: | Eggert [ Wed 06. Jul 2005 04:41 ] |
Post subject: | Re: Top fuel in numbers |
Svezel wrote: Merkilegar tölur svo ekki sé meira sagt, t.d. Quote: 12,654 Rpm the supercharger spins at maximum engine speed. With the engine at 8500 rpm, just turning the supercharger soaks up 900 horsepower. meira á http://motortrend.com/features/consumer ... 2_numbers/ Soaks up, as in.. að superchargerinn sé að taka 900 hestöfl í raun frá vélinni fyrir utan þau sem hann bætir við? Ég ekki alveg að skilja... Þetta finnst mér nokkuð merkilegt quote: Motortrend wrote: 7500
Approximate peak output, in horsepower, of a competitive 2005 Top Fuel engine. That's almost 1000 horsepower per cylinder. ![]() |
Author: | Logi [ Wed 06. Jul 2005 14:02 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 06. Jul 2005 21:52 ] |
Post subject: | |
Nú spyr ég eins og algjör lamer... Myndu þeir ekki fá betri hestaflanýtingu á turbo eða er kannski alltof mikið lagg til að það gangi upp. Þeir fá náttúrulega hestöfl strax með blowernum. |
Author: | IvanAnders [ Wed 06. Jul 2005 22:08 ] |
Post subject: | |
Þeir hafa ENGAN tíma til að bíða eftir aflinu!!! ![]() |
Author: | fart [ Thu 07. Jul 2005 13:54 ] |
Post subject: | |
Superchargerar taka alltaf einhver hestöfl, en koma með fleiri í staðin.. þ.e. reimarnar og það stuff stelur hestum. |
Author: | bjahja [ Thu 07. Jul 2005 14:00 ] |
Post subject: | |
Turbo skilar betri afköstum af því hún notar afgasið til að snúa túrbínunni, hún notar semsagt orku sem hefði annars ekki verið notuð. Hinsvegar þarf vélin að vera komin á snúning til þess að koma túrbínunni í gang, þeas myndast turbo lag. Supercharger er ekki með jafn mikla afl möguleika og turbo af því hann tekur alltaf afl af vélinni til að snúa chargernum. Þeas hann notar orku sem færi annars í hjólin til að framleiða meira afl. En það góða er að superchargerinn er drifin af stað strax og þar af leiðandi aldrei neitt lagg. Svona skil ég þetta allavegana ![]() |
Author: | fart [ Thu 07. Jul 2005 14:49 ] |
Post subject: | |
það fara 130 hestöfl bara í það að snúa superchargernum á McLaren SLR |
Author: | gstuning [ Thu 07. Jul 2005 16:20 ] |
Post subject: | |
Svo eru turbo bannað í NHRA, en þá á kannski að fara leyfa það, þá fara tölurnar yfir 7000hö ![]() og líka hægt að vera með minni vél eða léttari til að ná 6000hp annars skiptir hö ekki svo miklu máli í svona græjum heldur tregðu kerfið sem hleypir powerinu í dekkin, sá sem stillir sitt best vinnur, því allir eru með nóg af power |
Author: | IvanAnders [ Thu 07. Jul 2005 16:31 ] |
Post subject: | |
Quote: það fara 130 hestöfl bara í það að snúa superchargernum á McLaren SLR
Úff.... þar sem að kerran mín er ekki nema 128 hö að þá þyrfti ég 2hö lánuð frá chargernum, bara til að drífa hann ![]() ![]() ![]() |
Author: | IvanAnders [ Thu 07. Jul 2005 16:40 ] |
Post subject: | |
![]() en það er ekkert heilbrigt við þessa bíla, einhvers staðar heyrði ég að þegar að afturhjólin væru komin þar sem að framhjólin voru í startinu að þá væri "bíllinn" kominn yfir 100km/klst svo eru þeir eitthvað um 3.xxx út míluna og komnir vel yfir 500km/klst, efast um að ég myndi höndla svona hröðun líkamlega (eða andlega ef að útí það er farið ![]() |
Author: | iar [ Thu 07. Jul 2005 17:00 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: en það er ekkert heilbrigt við þessa bíla, einhvers staðar heyrði ég að þegar að afturhjólin væru komin þar sem að framhjólin voru í startinu að þá væri "bíllinn" kominn yfir 100km/klst svo eru þeir eitthvað um 3.xxx út míluna og komnir vel yfir 500km/klst, efast um að ég myndi höndla svona hröðun líkamlega (eða andlega ef að útí það er farið
![]() 0.84 Seconds it takes for a Top Fueler to accelerate to 100 mph from standstill. At launch, drivers are subjected to up to 4.75 g--more than a space-shuttle astronaut. ![]() Þetta er bara bilun sama hvernig á það er litið. T.d. 6g við stöðvun... |
Author: | gstuning [ Thu 07. Jul 2005 17:20 ] |
Post subject: | |
3 eitthvað??? næsta mál er stærri dekk því að þeir eru traction limitaðir eins og er, það er ekki hægt að gera dragster sem væri 4wd með svona slikkum því þá myndi hann ekki stýra baun þannig að breiðari dekk er eina sem er hægt og svona dót er nú með algjörar tuðrur eins og er, sjáið líka að þeir eru með virkilega stór dekk, það er til að gíra togið og hagræða því gírunum til að lengja þá, |
Author: | IvanAnders [ Thu 07. Jul 2005 19:18 ] |
Post subject: | |
Quote: næsta mál er stærri dekk því að þeir eru traction limitaðir eins og er,
það er ekki hægt að gera dragster sem væri 4wd með svona slikkum því þá myndi hann ekki stýra baun þeir fara ~400m á 3.xxx sek og með endahraða uppá yfir 500km/klst (eins og áður hefur fram komið) þeir stýra voða takmarkað eitthvað trúi ég ![]() |
Author: | iar [ Thu 07. Jul 2005 19:24 ] |
Post subject: | |
IvanAnders wrote: Quote: næsta mál er stærri dekk því að þeir eru traction limitaðir eins og er, það er ekki hægt að gera dragster sem væri 4wd með svona slikkum því þá myndi hann ekki stýra baun þeir fara ~400m á 3.xxx sek og með endahraða uppá yfir 500km/klst (eins og áður hefur fram komið) þeir stýra voða takmarkað eitthvað trúi ég ![]() Skv. greininni er heimsmetið rúmar 4.4 sek. Alveg nóg samt... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |