| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Renault Mégane Sport https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10929 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 27. Jun 2005 12:03 ] |
| Post subject: | Renault Mégane Sport |
Mikið líst mér vel á Mégane sport! Var að skoða hann uppí BogL áðan 225hp Turbo Verst að þetta er kvenhjóladrifið |
|
| Author: | Logi [ Mon 27. Jun 2005 12:47 ] |
| Post subject: | Re: Renault Mégane Sport |
Jón Ragnar wrote: Verst að þetta er kvenhjóladrifið
Kvenhjóladrifið |
|
| Author: | gstuning [ Mon 27. Jun 2005 13:26 ] |
| Post subject: | Re: Renault Mégane Sport |
Jón Ragnar wrote: Mikið líst mér vel á Mégane sport!
Var að skoða hann uppí BogL áðan 225hp Turbo Verst að þetta er kvenhjóladrifið og hvað kostar hann?? |
|
| Author: | oskard [ Mon 27. Jun 2005 14:37 ] |
| Post subject: | Re: Renault Mégane Sport |
Logi wrote: Jón Ragnar wrote: Verst að þetta er kvenhjóladrifið Kvenhjóladrifið ég á allan heiður af þessu orði |
|
| Author: | gstuning [ Mon 27. Jun 2005 14:50 ] |
| Post subject: | Re: Renault Mégane Sport |
oskard wrote: Logi wrote: Jón Ragnar wrote: Verst að þetta er kvenhjóladrifið Kvenhjóladrifið ég á allan heiður af þessu orði Það er rétt, og einhverjum fleirum sniðugum |
|
| Author: | Giz [ Mon 27. Jun 2005 14:52 ] |
| Post subject: | |
Og hvað kostar hann?? Miðað við annað skyldi maður halda um 2.800.000.- plús frekar en mínus. Kostar um 20.000.- pund í UK álíka og Golf GTi og WRX. Án efa skemmtilegur bíll. G |
|
| Author: | Jón Þór [ Mon 27. Jun 2005 19:38 ] |
| Post subject: | |
Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu. |
|
| Author: | IvanAnders [ Mon 27. Jun 2005 22:06 ] |
| Post subject: | |
Verst að þetta er renault... |
|
| Author: | gstuning [ Tue 28. Jun 2005 08:44 ] |
| Post subject: | |
Jón Þór wrote: Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu.
Fyrir það gæti maður keypt svo marga skemmtilega Bimma, og ekkert slor heldur, |
|
| Author: | DiddiTa [ Tue 28. Jun 2005 18:18 ] |
| Post subject: | |
Tæki þá WRX frekar og það sem ég vildi í hann ef ég væri að fara eyða svona peningum í nýjan bíl |
|
| Author: | Jón Þór [ Tue 28. Jun 2005 18:59 ] |
| Post subject: | |
IvanAnders wrote: Verst að þetta er renault...
Langaði bara að vita hvort þú gætir fylgt þessu eftir með einhverjum rökum öðrum en "mér finnst það bara" |
|
| Author: | oskard [ Tue 28. Jun 2005 19:01 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Jón Þór wrote: Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu. Fyrir það gæti maður keypt svo marga skemmtilega Bimma, og ekkert slor heldur, þú færð ekki marga nýja bmwa sem eru yfir 200 hö á þennan pening |
|
| Author: | Henbjon [ Tue 28. Jun 2005 19:01 ] |
| Post subject: | |
Jón Þór wrote: IvanAnders wrote: Verst að þetta er renault... Langaði bara að vita hvort þú gætir fylgt þessu eftir með einhverjum rökum öðrum en "mér finnst það bara" Þetta er ekki BMW Neinei, þetta er helvíti fínn bíll pottþétt! |
|
| Author: | IvanAnders [ Tue 28. Jun 2005 20:59 ] |
| Post subject: | |
Quote: Langaði bara að vita hvort þú gætir fylgt þessu eftir með einhverjum rökum öðrum en "mér finnst það bara"
Nei nei, hefði átt að setja > p.s. vona að ég hafi ekki troðið neinum um tær |
|
| Author: | gstuning [ Wed 29. Jun 2005 00:25 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: gstuning wrote: Jón Þór wrote: Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu. Fyrir það gæti maður keypt svo marga skemmtilega Bimma, og ekkert slor heldur, þú færð ekki marga nýja bmwa sem eru yfir 200 hö á þennan pening Þú veist að ég er augljóslega ekki að tala um nýjann bíl |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|