bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 10:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Renault Mégane Sport
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 12:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Mikið líst mér vel á Mégane sport!
Var að skoða hann uppí BogL áðan :)
225hp Turbo

Verst að þetta er kvenhjóladrifið :(

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Jón Ragnar wrote:
Verst að þetta er kvenhjóladrifið :(

Kvenhjóladrifið :lol: Flott orð :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jón Ragnar wrote:
Mikið líst mér vel á Mégane sport!
Var að skoða hann uppí BogL áðan :)
225hp Turbo

Verst að þetta er kvenhjóladrifið :(


og hvað kostar hann??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 14:37 
Logi wrote:
Jón Ragnar wrote:
Verst að þetta er kvenhjóladrifið :(

Kvenhjóladrifið :lol: Flott orð :lol:


ég á allan heiður af þessu orði :lol:


Top
  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
Logi wrote:
Jón Ragnar wrote:
Verst að þetta er kvenhjóladrifið :(

Kvenhjóladrifið :lol: Flott orð :lol:


ég á allan heiður af þessu orði :lol:


Það er rétt, og einhverjum fleirum sniðugum :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 14:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Og hvað kostar hann??

Miðað við annað skyldi maður halda um 2.800.000.- plús frekar en mínus. Kostar um 20.000.- pund í UK álíka og Golf GTi og WRX.

Án efa skemmtilegur bíll.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 19:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu.

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 27. Jun 2005 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Verst að þetta er renault... :roll:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 08:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Jón Þór wrote:
Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu.


Fyrir það gæti maður keypt svo marga skemmtilega Bimma,
og ekkert slor heldur,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 18:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Tæki þá WRX frekar og það sem ég vildi í hann ef ég væri að fara eyða svona peningum í nýjan bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 18:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 30. Jul 2003 09:47
Posts: 122
Location: Reykjaík
IvanAnders wrote:
Verst að þetta er renault... :roll:


Langaði bara að vita hvort þú gætir fylgt þessu eftir með einhverjum rökum öðrum en "mér finnst það bara" :?

_________________
Með vinsemd og virðingu.

Jón Þór Eggertsson
jon_thor_e@hotmail.com
(+354) 692 6161
(+354) 587 9716
Renault Megane RS 225 2006
Kawasaki KXF 250 2006
BMW 1-Línan 2005
VW Golf 2000


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 19:01 
gstuning wrote:
Jón Þór wrote:
Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu.


Fyrir það gæti maður keypt svo marga skemmtilega Bimma,
og ekkert slor heldur,


þú færð ekki marga nýja bmwa sem eru yfir 200 hö á þennan
pening :) ekki það að ég fíli þennan renault eitthvað ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 19:01 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. May 2004 13:27
Posts: 1258
Jón Þór wrote:
IvanAnders wrote:
Verst að þetta er renault... :roll:


Langaði bara að vita hvort þú gætir fylgt þessu eftir með einhverjum rökum öðrum en "mér finnst það bara" :?


Þetta er ekki BMW :wink: :lol:
Neinei, þetta er helvíti fínn bíll pottþétt! :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Jun 2005 20:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Quote:
Langaði bara að vita hvort þú gætir fylgt þessu eftir með einhverjum rökum öðrum en "mér finnst það bara"


Nei nei, hefði átt að setja > :lol: eða eitthvað með þessu, var bara létt grín, hef enga reynslu af renault og þekki fáa sem að hafa átt svoleiðis, enginn þeirra hefur reyndar talað neitt vel um bílinn sinn, en það er önnur saga, renault hefur bara aldrei heillað mig :wink:

p.s. vona að ég hafi ekki troðið neinum um tær :wink:

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Jun 2005 00:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
oskard wrote:
gstuning wrote:
Jón Þór wrote:
Hann er á 3,5 minnir mig með all flestu.


Fyrir það gæti maður keypt svo marga skemmtilega Bimma,
og ekkert slor heldur,


þú færð ekki marga nýja bmwa sem eru yfir 200 hö á þennan
pening :) ekki það að ég fíli þennan renault eitthvað ;)


Þú veist að ég er augljóslega ekki að tala um nýjann bíl :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group