bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

í bæinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10848
Page 1 of 1

Author:  Tommi Camaro [ Sun 19. Jun 2005 02:27 ]
Post subject:  í bæinn

ég er komin í bæinn fór með nokkrum bmwum eins og m roadster,850.325 blæjunni. glæsilegur akstur gaman að keyra með ykkur , snilldinn einn hvað roadsterinn virkar af stað og á ferðinni. en ég var samt komin í bæinn þegar þið voruð í borgarnesi , fyllti camaro uppístútt á akureyri. keyrði í bæinn sett á hann 54ltr og var búin að keyra 440km(var buin að runta inn á akureyri eins. kem á næsta ári á bmw þannig passaðu þig bara sveinbjörn :))
p.s. svo fyrir þá sem vita ekki hvernig camaro
http://www.live2cruize.com/Tech/Chervolet/camaro_ss.htm

Author:  Dr. E31 [ Sun 19. Jun 2005 03:14 ]
Post subject: 

Við komum kl. 2:00 í samfloti, bíllinn minn fór nú í einhverja fílu, varð algjörlega kraftlaus rétt eftir að við komum út úr Akureyri, hann hefur sennilega hrokkið í "limp mode" út af einhverju? Það kemur í ljós.

P.S. Mikið rosalega var gaman fyrir norðan, þótt að veðrið hafi ekki leikið við okkur. Takk allir.

Author:  arnib [ Sun 19. Jun 2005 03:20 ]
Post subject: 

Litla bílalestin okkar á leið í bæinn var afbragsgóð!

Camaro SS og M Roadster að leiða hópinn til skiptis með látum, þar til
að (Tommi) Camaro ákvað að láta þokuna ekki á sig fá og hvarf á undan!

Ég er nokkuð viss um að það er rétt hjá Tomma að hann var kominn til RVK þegar við vorum í borgarnesi! hehehe

Akureyri var snilld í gegn, veðrið í dag frábært, spyrnan kúl og ég veit ekki hvað og hvað.
Ég er BARA sáttur að hafa farið, og þessir tveir dagar eða svo voru alveg nóg.

Blæjan stóð sig eins og hetja, eyddi undir 10 lítrum á leið í bæinn eins og saklaus Toyota, og sló auðvitað ekki feilpúst :)
Það er þó búið að taka ákvörðun á þessum bæ að reyna að mæta á einhverju kraftmeira á næstu bíladaga, sama hvað það verður!

Takk fyrir mig þið öll!

Author:  Svezel [ Sun 19. Jun 2005 12:02 ]
Post subject: 

Þetta var skemmtileg ferð og samflotið suður var bara fínt. Ansi hressandi run sem við tókum þarna fyrir heiðina :P

Ég er bara sáttur með roadsterinn og ég veit að Tommi yðar alveg í skinninu að koma sínum í lag :wink:

Author:  arnib [ Sun 19. Jun 2005 14:59 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Þetta var skemmtileg ferð og samflotið suður var bara fínt. Ansi hressandi run sem við tókum þarna fyrir heiðina :P

Ég er bara sáttur með roadsterinn og ég veit að Tommi yðar alveg í skinninu að koma sínum í lag :wink:


Jáá, þú átt svona.. B M W Road star ? :o

Author:  oskard [ Sun 19. Jun 2005 15:06 ]
Post subject: 

Þetta var fín ferð til baka, tommi hringdi í mig þegar hann kom í bæjinn
og þá vorum við að skríða í borgarnes :lol:


BMW Road Starinn stóð sig sko með príði... og camaroinn var helvíti
öflugur á ferðinni :shock:

Author:  Tommi Camaro [ Sun 19. Jun 2005 16:05 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Þetta var skemmtileg ferð og samflotið suður var bara fínt. Ansi hressandi run sem við tókum þarna fyrir heiðina :P

Ég er bara sáttur með roadsterinn og ég veit að Tommi yðar alveg í skinninu að koma sínum í lag :wink:

jams það er næsta helgi þá verður allt sett í botn

Author:  Tommi Camaro [ Sun 19. Jun 2005 16:11 ]
Post subject: 

Dr. E31 wrote:
Við komum kl. 2:00 í samfloti, bíllinn minn fór nú í einhverja fílu, varð algjörlega kraftlaus rétt eftir að við komum út úr Akureyri, hann hefur sennilega hrokkið í "limp mode" út af einhverju? Það kemur í ljós.

P.S. Mikið rosalega var gaman fyrir norðan, þótt að veðrið hafi ekki leikið við okkur. Takk allir.

ég verð að f+a þetta sem þú tókst up á vélina þína ég sá eiginlega ekkert af spyrnunum

Author:  Svezel [ Sun 19. Jun 2005 18:12 ]
Post subject: 

já afsakið, Road Star'inn :lol:

Author:  Gunni [ Mon 20. Jun 2005 00:32 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Það er þó búið að taka ákvörðun á þessum bæ að reyna að mæta á einhverju kraftmeira á næstu bíladaga, sama hvað það verður!


Úff sama hérna megin :wink:

Author:  gstuning [ Mon 20. Jun 2005 09:02 ]
Post subject: 

Ég kom með Bjahja og Joolli á E36 323i.

Vorum bara einir á ferð og keyrðum bara steady án láta.

Við vorum 4tíma slétta með því að stoppa í einni sjoppu.

Author:  Joolli [ Mon 20. Jun 2005 19:11 ]
Post subject: 

Gunni wrote:
arnib wrote:
Það er þó búið að taka ákvörðun á þessum bæ að reyna að mæta á einhverju kraftmeira á næstu bíladaga, sama hvað það verður!


Úff sama hérna megin :wink:

Gunni... setja smá kraft í þetta! ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/