| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW nikk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10760 |
Page 1 of 1 |
| Author: | HPH [ Mon 06. Jun 2005 17:32 ] |
| Post subject: | BMW nikk |
hvað nikk notið þið þegar þíð eruð að tala um BMW? oft er notað orð eins og: BMW, Bimmi, Bímer, Bemer, Burri*, Brummi*, kagginn, drekanum og svo er það línurna t.d.(ég er á) þristinum, fimmuni, sexunni, sjöunni, Áttuni eða M-inum yfir leitt nota ég BMW eða Bimmi? orð sem mert * eru orð sem ég þoli ekki. t.d. eru á buranum. þetta eru orð sem mér fynst niðurlæjan og ljót. |
|
| Author: | Henbjon [ Mon 06. Jun 2005 17:38 ] |
| Post subject: | |
Ég nota bara þetta það sem þú segir þarna, en það er náungi á L2C sem kallar þá Bambi..
|
|
| Author: | Schulii [ Mon 06. Jun 2005 18:27 ] |
| Post subject: | |
Ég nota BMW eða bimmi og tala um þrist, fimmu eða sjöu og svo framnesvegis.. |
|
| Author: | BMWaff [ Mon 06. Jun 2005 18:33 ] |
| Post subject: | |
Við félagarnir segjum held ég flestir Bimmi... Ertá Bimmanum?... |
|
| Author: | grettir [ Mon 06. Jun 2005 18:33 ] |
| Post subject: | |
Oftast er það bara BéEmmVaffinn, en Bimmi svona spari. En félagi minn sem átti e34 í mörg ár kallaði sinn alltaf Bambann. "Förum við ekki bara á Bambanum?" Það vandist alveg, þó einhverjum hérna finnist það hræðilegt, hehe. |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 06. Jun 2005 19:14 ] |
| Post subject: | |
oftast segi ég Bimmi, eða sjöan fimman þristurinn og svo framvegis, |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 06. Jun 2005 19:31 ] |
| Post subject: | |
Ég tala alltaf um bimma. |
|
| Author: | Eggert [ Mon 06. Jun 2005 19:45 ] |
| Post subject: | |
Ég tala alltaf um BMW, fimmu, sjöu eða þrist. Ekkert bimmi eða bímer eða eitthvað þannig. |
|
| Author: | Hannsi [ Mon 06. Jun 2005 20:04 ] |
| Post subject: | |
oftast BMW en kemur fyrri að ég segji bimmi! en sammt ef ég fer að hugsa um það þá fatta allir þegar maður er að tala um línu númerinn!! |
|
| Author: | bjahja [ Mon 06. Jun 2005 23:44 ] |
| Post subject: | |
BMW í 90% tilvika bimmi 10% þoli ekki bambi |
|
| Author: | Logi [ Tue 07. Jun 2005 03:11 ] |
| Post subject: | |
BMW, stundum Bimmi... |
|
| Author: | gstuning [ Tue 07. Jun 2005 08:30 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: BMW í 90% tilvika bimmi 10% þoli ekki bambi
|
|
| Author: | Einsii [ Wed 08. Jun 2005 00:54 ] |
| Post subject: | |
Alltaf BMW.. þoli ekki þegar fólk labbar uppað mér og segir kanski "flottur Bimmi" eða "Átt þú þennann Bamba".. ljót og leiðinleg uppnefni..já og frekar hnakkaleg en BMW skal það vera |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 08. Jun 2005 01:26 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: Alltaf BMW.. þoli ekki þegar fólk labbar uppað mér og segir kanski "flottur Bimmi" eða "Átt þú þennann Bamba".. ljót og leiðinleg uppnefni..já og frekar hnakkaleg
en BMW skal það vera Vertu bara feginn að eiga flottann bíl sem fólk kann að meta. Ekki þetta væl. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 08. Jun 2005 07:19 ] |
| Post subject: | |
BMW er Bimmi, iðulega BMW samt. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|