bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW nikk
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10760
Page 1 of 1

Author:  HPH [ Mon 06. Jun 2005 17:32 ]
Post subject:  BMW nikk

hvað nikk notið þið þegar þíð eruð að tala um BMW?
oft er notað orð eins og: BMW, Bimmi, Bímer, Bemer, Burri*, Brummi*, kagginn, drekanum og svo er það línurna t.d.(ég er á) þristinum, fimmuni, sexunni, sjöunni, Áttuni eða M-inum

yfir leitt nota ég BMW eða Bimmi?
orð sem mert * eru orð sem ég þoli ekki. t.d. eru á buranum.
þetta eru orð sem mér fynst niðurlæjan og ljót.

Author:  Henbjon [ Mon 06. Jun 2005 17:38 ]
Post subject: 

Ég nota bara þetta það sem þú segir þarna, en það er náungi á L2C sem kallar þá Bambi.. :gay:

Author:  Schulii [ Mon 06. Jun 2005 18:27 ]
Post subject: 

Ég nota BMW eða bimmi og tala um þrist, fimmu eða sjöu og svo framnesvegis..

Author:  BMWaff [ Mon 06. Jun 2005 18:33 ]
Post subject: 

Við félagarnir segjum held ég flestir Bimmi... Ertá Bimmanum?...

Author:  grettir [ Mon 06. Jun 2005 18:33 ]
Post subject: 

Oftast er það bara BéEmmVaffinn, en Bimmi svona spari.

En félagi minn sem átti e34 í mörg ár kallaði sinn alltaf Bambann. "Förum við ekki bara á Bambanum?"
Það vandist alveg, þó einhverjum hérna finnist það hræðilegt, hehe.

Author:  íbbi_ [ Mon 06. Jun 2005 19:14 ]
Post subject: 

oftast segi ég Bimmi, eða sjöan fimman þristurinn og svo framvegis,

Author:  Kristjan [ Mon 06. Jun 2005 19:31 ]
Post subject: 

Ég tala alltaf um bimma.

Author:  Eggert [ Mon 06. Jun 2005 19:45 ]
Post subject: 

Ég tala alltaf um BMW, fimmu, sjöu eða þrist. Ekkert bimmi eða bímer eða eitthvað þannig.

Author:  Hannsi [ Mon 06. Jun 2005 20:04 ]
Post subject: 

oftast BMW en kemur fyrri að ég segji bimmi! en sammt ef ég fer að hugsa um það þá fatta allir þegar maður er að tala um línu númerinn!!

Author:  bjahja [ Mon 06. Jun 2005 23:44 ]
Post subject: 

BMW í 90% tilvika bimmi 10% þoli ekki bambi :roll:

Author:  Logi [ Tue 07. Jun 2005 03:11 ]
Post subject: 

BMW, stundum Bimmi...

Author:  gstuning [ Tue 07. Jun 2005 08:30 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
BMW í 90% tilvika bimmi 10% þoli ekki bambi :roll:

Author:  Einsii [ Wed 08. Jun 2005 00:54 ]
Post subject: 

Alltaf BMW.. þoli ekki þegar fólk labbar uppað mér og segir kanski "flottur Bimmi" eða "Átt þú þennann Bamba".. ljót og leiðinleg uppnefni..já og frekar hnakkaleg :evil:
:D
en BMW skal það vera :D

Author:  Kristjan [ Wed 08. Jun 2005 01:26 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Alltaf BMW.. þoli ekki þegar fólk labbar uppað mér og segir kanski "flottur Bimmi" eða "Átt þú þennann Bamba".. ljót og leiðinleg uppnefni..já og frekar hnakkaleg :evil:
:D
en BMW skal það vera :D


Vertu bara feginn að eiga flottann bíl sem fólk kann að meta. Ekki þetta væl. :wink:

Author:  gunnar [ Wed 08. Jun 2005 07:19 ]
Post subject: 

BMW er Bimmi, iðulega BMW samt.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/