bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

22 SLR !!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10700
Page 1 of 2

Author:  Hemmi [ Tue 31. May 2005 20:20 ]
Post subject:  22 SLR !!

:shock: 22 SLR á einu bílastæði 8)

Image

Author:  Henbjon [ Tue 31. May 2005 20:22 ]
Post subject: 

Hvað sagði ég um að birta myndir af bílastæðinu mínu??? :lol:
´
Nei þetta eru geeeðveikir bílar! 8) 8)

Author:  ramrecon [ Tue 31. May 2005 20:25 ]
Post subject: 

kræst þetta er eins og að horfa ofaní fjárssjóðskistu :shock:

Author:  Benzari [ Tue 31. May 2005 20:30 ]
Post subject: 

:shock: :shock: :shock:
13.574 hestöfl :oops:

Author:  saemi [ Tue 31. May 2005 20:44 ]
Post subject: 

Erum við ekki að tala um fótosjopp???

Author:  IvanAnders [ Tue 31. May 2005 20:54 ]
Post subject: 

segjum sem svo að þetta sé ekki fótósjopp, að þá finnst mér þetta eiginlega bara rangt! allt of spes bíll til að raða þeim svona mörgum saman, gerir hann einhvern veginn ómerkilegan....

Hins vegar væri þetta annað mál ef að það væru saman komnir eigendur 22eggja SLR-a einhverstaðar... :roll:

Author:  fart [ Tue 31. May 2005 22:55 ]
Post subject: 

Mjög líklega SLR kynningin í Suður Afríku.

Author:  Hemmi [ Tue 31. May 2005 23:13 ]
Post subject: 

fart wrote:
Mjög líklega SLR kynningin í Suður Afríku.


Nei reyndar í Munich :)
http://exoticspotter.com/list.php?page= ... ch_listing

Author:  iar [ Tue 31. May 2005 23:21 ]
Post subject: 

Í München af öllum stöðum!! Talandi um að gefa samkeppnisaðilanum langt nef! :lol:

Author:  . [ Wed 01. Jun 2005 14:52 ]
Post subject: 

iar wrote:
Í München af öllum stöðum!! Talandi um að gefa samkeppnisaðilanum langt nef! :lol:


hvaða samkeppni? :?

Author:  bebecar [ Wed 01. Jun 2005 15:04 ]
Post subject: 

. wrote:
iar wrote:
Í München af öllum stöðum!! Talandi um að gefa samkeppnisaðilanum langt nef! :lol:


hvaða samkeppni? :?


Flott nikk hjá þér "punktur"

Author:  pallorri [ Fri 03. Jun 2005 00:03 ]
Post subject: 

Sweeeeeeeet!!
Eitt stykki svona í minn bílskúr, takk fyrir.

:D

Author:  Einsii [ Fri 03. Jun 2005 12:13 ]
Post subject: 

. wrote:
iar wrote:
Í München af öllum stöðum!! Talandi um að gefa samkeppnisaðilanum langt nef! :lol:


hvaða samkeppni? :?

Porsche Carrera GT husanlega og jú Ford GT sem á víst að vera eitthvað rosalegur

Author:  fart [ Fri 03. Jun 2005 14:14 ]
Post subject: 

Hann er væntanlega að meina BMW.

Reyndar er öflugasti BMW'inn ekki í sama verðflokki og SLR, maður gæti fengið einn með 2 dyrum, einn með 4 dyrum og svo einn Jeppa fyrir afganginn.

Author:  gunnar [ Fri 03. Jun 2005 16:29 ]
Post subject: 

Eitt sem mér finnst ógurlega sjarmerandi við þennan bíl... Það er full throttle hljóðið... Þessi bíll minnir mig á spitfire þegar hún er á fullum snúning..

Ótrúlegur söngurinn í þessum mótor.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/