bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hamstra bensín af bílum?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10672
Page 1 of 2

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 16:25 ]
Post subject:  Hamstra bensín af bílum?

Sælir,

Ein undarleg fyrirspurn handa ykkur :lol:
Á morgun er ég að fara henda bíl og væri til í að ná af honum bensíninu
sem er á honum. Það eru 45-50 lítrar á honum :roll:
Hvað eru gáfulegustu leiðirnar til að gera þetta ?
Er búinn að prufa að nota slöngu og sjúga en vá....verð heilaskemmdur af því á no time.
Einhver með sniðuga hugmynd?

Author:  Bjarkih [ Sun 29. May 2005 16:26 ]
Post subject: 

Er ekki tappi neðan á bensíntanknum?

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 16:27 ]
Post subject: 

I dont know sko. Þetta er Opel Astra '92

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 16:42 ]
Post subject: 

Image

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 16:47 ]
Post subject: 

þetta undir tanknum á myndinni heitir bara spring, clamp og hose :S

Author:  Svezel [ Sun 29. May 2005 16:57 ]
Post subject: 

það er hægt að fá dælu sem þú setur á borvél er hentar vel í svona aðgerð

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 16:59 ]
Post subject: 

Sá hana einmitt í Byko í dag, kostaði 2000 kr sem ég á ekki til :cry:
Og bíllinn hverfur á morgun

Author:  O.Johnson [ Sun 29. May 2005 17:00 ]
Post subject: 

Þú losar bara bensínslönguna sem fer inna á spíssa railið og svissar á bílinn, þá ætti hann að dæla bensíninu af sér.

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 17:04 ]
Post subject: 

hvar finn ég slíkt? :oops:

Author:  bebecar [ Sun 29. May 2005 17:08 ]
Post subject: 

Blessaður sjúgðu bara!!! Passaðu þig bara á því að kyngja ekki :naughty:

Hafðu kókglas við hendina ef þú færð upp í þig - ef þú ert með glæra slöngu ættir þú að vera alveg safe!

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 17:11 ]
Post subject: 

Usss, var með glæra slöngu og prufaði. Fékk ekkert nema bensíngufu ofan í mig :drunk:

Author:  bebecar [ Sun 29. May 2005 17:19 ]
Post subject: 

srr wrote:
Usss, var með glæra slöngu og prufaði. Fékk ekkert nema bensíngufu ofan í mig :drunk:


Sjúga vel og lengi!!!

Author:  srr [ Sun 29. May 2005 18:38 ]
Post subject: 

Jæja, endaði með að ég lét bensíndæluna sjá um þetta :roll:
Vá, það lyktar allt eins og bensín núna. Ég, bíllinn og íbúðin :wink:
Takk fyrir ábendingarnar strákar :)

Author:  Eggert [ Sun 29. May 2005 18:42 ]
Post subject: 

srr wrote:
þetta undir tanknum á myndinni heitir bara spring, clamp og hose :S


Spliff, donk og gengja? :lol:

En já, alltaf subbuskapur í kringum bensín. Þessvegna dæli ég sjaldnast sjálfur þegar ég tek bensín...

:)

Author:  Jónas [ Sun 29. May 2005 19:55 ]
Post subject: 

Eggert wrote:
srr wrote:
þetta undir tanknum á myndinni heitir bara spring, clamp og hose :S


Spliff, donk og gengja? :lol:

En já, alltaf subbuskapur í kringum bensín. Þessvegna dæli ég sjaldnast sjálfur þegar ég tek bensín...

:)


kooonnnaaa... :P

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/