bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þjófavarnir
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10661
Page 1 of 1

Author:  grettir [ Fri 27. May 2005 14:57 ]
Post subject:  Þjófavarnir

Ég fékk Viper 791XV í afmælisgjöf um síðustu helgi sem var sett í bílinn í gær.

Snilldarkerfi, með fjarstarti 2-way samskiptum og fleiri góðum fídusum.

Hvernig er það, hafa menn einhverja reynslu af þessum kerfum og eru menn almennt með þjófavarnarkerfi í sínum bílum?
Það er reyndar aldrei neitt í bílnum til að stela, en bílnum verður kannski ekki stolið á meðan :?

Author:  bjahja [ Fri 27. May 2005 15:26 ]
Post subject: 

Ég get allavegana sagt þér það að ég ætla að fá mér svona 2 way kerfi. Hefði veeeel verið til í svoleiðis um daginn :S ;)

Author:  Jónki 320i ´84 [ Fri 27. May 2005 15:47 ]
Post subject: 

Veistu hvað þessi þjófarvörn kostaði með ísetningu?

Author:  grettir [ Fri 27. May 2005 16:06 ]
Post subject: 

Jónki 320i ´84 wrote:
Veistu hvað þessi þjófarvörn kostaði með ísetningu?


Tæpan 40 þúsund kall :shock:

En þessi hefði minnkað tjónið hjá Bjarna, það er á hreinu :(

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/