bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

myndir frá störnusamkomu í gær
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10644
Page 1 of 1

Author:  burri [ Wed 25. May 2005 22:54 ]
Post subject:  myndir frá störnusamkomu í gær

nokkrir glæææææ nýjir og elllllld gamlir eðalvagnar á samkomu hjá okkur í gær!

http://www.caoz.is/magne/mai24/index.htm

Author:  jens [ Wed 25. May 2005 22:57 ]
Post subject: 

Glæsilegir bílar.

Author:  bebecar [ Thu 26. May 2005 08:36 ]
Post subject: 

Flottar myndir að venju. Ég kann nokkuð vel við nýja CLS bílinn - fyrsti töff benzinn í langan tíma...

En mér finnst áberandi hvað það er miklu meiri KLASSI yfir W124 E500 bílunum heldur en þessum nýju... tímalaus hönnun - ég stórefast um að hinir (sérstaklega þessi dótalegi ML bíll) eigi eftir að eldast vel.

Author:  burri [ Thu 26. May 2005 11:49 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Flottar myndir að venju. Ég kann nokkuð vel við nýja CLS bílinn - fyrsti töff benzinn í langan tíma...

En mér finnst áberandi hvað það er miklu meiri KLASSI yfir W124 E500 bílunum heldur en þessum nýju... tímalaus hönnun - ég stórefast um að hinir (sérstaklega þessi dótalegi ML bíll) eigi eftir að eldast vel.


já það er spurning! ég man nú eftir hvað fólki fannst w124 og w201 ógeðslega ljótir þegar hann kom fyrst enda útlitið alveg nýtt ...en heelvíti hefur það boddy elst vel !!

Author:  Twincam [ Thu 26. May 2005 18:46 ]
Post subject: 

Ég elska W201 boddýið :oops:

Flottir bílar.. verð að losa mig við þetta BMW dót og fá mér Benz aftur :P

Author:  burri [ Fri 27. May 2005 16:03 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
Ég elska W201 boddýið :oops:

Flottir bílar.. verð að losa mig við þetta BMW dót og fá mér Benz aftur :P


tjjjj ekki myndi ég þora að segja þetta hér inni ?? :shock:

Author:  Twincam [ Fri 27. May 2005 17:35 ]
Post subject: 

burri wrote:
Twincam wrote:
Ég elska W201 boddýið :oops:

Flottir bílar.. verð að losa mig við þetta BMW dót og fá mér Benz aftur :P


tjjjj ekki myndi ég þora að segja þetta hér inni ?? :shock:


hehe.. við Stjörnumenn höfum nú meiri "cahunas" en það að við færum að láta það stoppa okkur að tjá ást okkar á Benz inni á BMWspjalli :wink:

Author:  Jón Ragnar [ Fri 27. May 2005 18:21 ]
Post subject: 

Það er einn rauðbrúnn or some CLS niðri í landflutningum samskip(einhver kóngur þar sem á hann) og það er ALLRA fallegasti bíll sem ég hef séð lengi 8)

Author:  Benzari [ Fri 27. May 2005 19:22 ]
Post subject: 

Sá líklega þann bíl niðrí bæ í dag, var með rauðar nr.plötur.

Það er vinrauður CLS 500 með AMG útliti búinn að vera á götunni í nokkrar vikur, sá bíll er 8) 8) 8) 8) 8) 8) :shock:

Author:  grettir [ Fri 27. May 2005 19:36 ]
Post subject: 

Mér finnst margir af þessum nýjum Benzum ansi flottir, en ég hef bara aldrei fílað innréttingarnar í Benz :oops: Það kannski eyðileggur Benz stemminguna fyrir manni að vanalega er maður hálf meðvitundarlaus aftur í einu stykki leigara á leiðinni heim.
Ég er sammála því að W201 boddíið er ansi klassískt.

En margir flottir á þessari samkomu hjá ykkur :clap:

Author:  zazou [ Fri 27. May 2005 23:14 ]
Post subject: 

Twincam wrote:
burri wrote:
Twincam wrote:
Ég elska W201 boddýið :oops:

Flottir bílar.. verð að losa mig við þetta BMW dót og fá mér Benz aftur :P


tjjjj ekki myndi ég þora að segja þetta hér inni ?? :shock:


hehe.. við Stjörnumenn höfum nú meiri "cahunas" en það að við færum að láta það stoppa okkur að tjá ást okkar á Benz inni á BMWspjalli :wink:

Vert'úti

Author:  Jón Ragnar [ Sat 28. May 2005 14:34 ]
Post subject: 

Benzari wrote:
Sá líklega þann bíl niðrí bæ í dag, var með rauðar nr.plötur.

Það er vinrauður CLS 500 með AMG útliti búinn að vera á götunni í nokkrar vikur, sá bíll er 8) 8) 8) 8) 8) 8) :shock:



já það er hann.... GEÐVEIKAR felgur :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/