bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Merc E420 vs E39 540i vs Jafnvel E34 540i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10589
Page 1 of 1

Author:  Jón Ragnar [ Sat 21. May 2005 09:19 ]
Post subject:  Merc E420 vs E39 540i vs Jafnvel E34 540i

Ég hef verið mikið að skoða W124 E420 bíla og langar að vita afhverju þessir bílar eru svona frekar dýrir.... og eru þetta gallagripir miklir?
Langar í aðrahvora týpuna 8)

Author:  oskard [ Sat 21. May 2005 09:26 ]
Post subject: 

stjarna.is ? :lol: :lol:

Author:  Gunni [ Sat 21. May 2005 11:11 ]
Post subject: 

oskard wrote:
stjarna.is ? :lol: :lol:


Bókað betri staður til að spurja um Benz :)

Author:  bjahja [ Sat 21. May 2005 12:12 ]
Post subject: 

E39 540 > E34 540 > W124 E420 ;)

Author:  Benzari [ Sat 21. May 2005 13:38 ]
Post subject: 

Hef prófað E420 W124 og 540i E39 sem Sveinbjörn átti, væri frekar erfitt að velja að velja á milli en 540 E39 með M-fjöðrun hefði líklega vinninginn.

Varðandi verð á E420 W124 þá dettur mér fyrst í hug áreiðanleiki og ending M119 vélarinnar.
Auðvitað hafa þessir bílar sína mínusa eins og allir bílar en margir telja W124 vera síðasta "alvöru" Benzinn (ásamt S-klassa W140)

Author:  Logi [ Sat 21. May 2005 13:39 ]
Post subject: 

Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!

Author:  Porsche-Ísland [ Sat 21. May 2005 14:02 ]
Post subject: 

Logi wrote:
Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!


:oops: nú áttu að skammast þín. Það er STRANGLEGA BANNAÐ AÐ AUGLÝSA aðrar tegundir en BMW á þessu spjalli. :oops:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 21. May 2005 15:19 ]
Post subject: 

er ekki að skoða núna heldur að plana svona ár framm í tímann :)

Author:  gstuning [ Sat 21. May 2005 17:29 ]
Post subject: 

Jón Ragnar wrote:
er ekki að skoða núna heldur að plana svona ár framm í tímann :)


540i , u know u want it.

Author:  Hannsi [ Sat 21. May 2005 18:09 ]
Post subject: 

Porsche-Ísland wrote:
Logi wrote:
Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!


:oops: nú áttu að skammast þín. Það er STRANGLEGA BANNAÐ AÐ AUGLÝSA aðrar tegundir en BMW á þessu spalli. :oops:


Hvað með undirskriftinna þína ;)

Author:  F2 [ Sat 21. May 2005 18:35 ]
Post subject: 

316i wrote:
Porsche-Ísland wrote:
Logi wrote:
Ég er að selja einn E420 árg '93. Blár með nánast öllu!


:oops: nú áttu að skammast þín. Það er STRANGLEGA BANNAÐ AÐ AUGLÝSA aðrar tegundir en BMW á þessu spalli. :oops:


Hvað með undirskriftinna þína ;)


Hvað part af orðinu AUGLÝSA náðirðu ekki :roll: :roll: :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/