bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ANSI svöl swap vél.... ALPINA
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10582
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Fri 20. May 2005 19:31 ]
Post subject:  ANSI svöl swap vél.... ALPINA

Þetta er últra kúl - 6 lítra, 430 hestafla V12 - újé! 8)
Image

Author:  Hemmi [ Fri 20. May 2005 19:48 ]
Post subject:  Re: ANSI svöl swap vél.... ALPINA

:burnout:

Author:  gstuning [ Fri 20. May 2005 20:26 ]
Post subject: 

Þetta og E34 = Good Times

Author:  Arnar [ Fri 20. May 2005 22:29 ]
Post subject: 

Úfff þetta ætti að koma þínum e30 bíl veeeel áfram :burnout:

Author:  bebecar [ Sat 21. May 2005 19:54 ]
Post subject: 

Arnar wrote:
Úfff þetta ætti að koma þínum e30 bíl veeeel áfram :burnout:


Svei mér... ég held barasta að þetta komist ekki í E30 - eða hvað, allavega ekki með góðu móti :lol:

Ég mun leita mér að einhverjum mótor sem er ekki svo dýr að kaupa.... V8 allra stærst og þá líklega 4 lítra vélin.

En lang líklegast er M50B25.

Eeeeeeeen.... það má líka bara vel vera að maður haldi þessari vél - allavega er fallegur söngurinn í henni og ætti að vera hægt að ná henni í 192 hestöfl fyrir um þriðjung af því sem swappið kostar.

Author:  saemi [ Sat 21. May 2005 20:10 ]
Post subject: 

Hehe, bebecar og pælingar.

Ef ég væri heilasella í kollinum á þér í einn sólarhring yrði ég geðveikur. Maður færi í svo marga hringi að það væri ekki eðlilegt!

Author:  bebecar [ Sat 21. May 2005 20:17 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Hehe, bebecar og pælingar.

Ef ég væri heilasella í kollinum á þér í einn sólarhring yrði ég geðveikur. Maður færi í svo marga hringi að það væri ekki eðlilegt!


Ekki fyrir mig :lol: Ég var bara að browsa og sá flotta vél :wink:

Svo finnst mér ógurlega gaman að pæla :D en jú - maður hringsnýst stundum full mikið, en ég lendi alltaf á réttum stað 8)

Ég er nú ekki eini maðurinn hér með draum í maganum sko - en eins og áður hefur komið fram þá finnst mér snjallræði að taka svona bíl heim með M50B25 vélinni... en mér finnst líka margt annað koma til greina og ég er líka ansi heitur fyrir breytingum á núverandi vél, enda er það ódýrast og því líklegra að ég láti verða af því.

Author:  gmg [ Sun 22. May 2005 00:27 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
saemi wrote:
Hehe, bebecar og pælingar.

Ef ég væri heilasella í kollinum á þér í einn sólarhring yrði ég geðveikur. Maður færi í svo marga hringi að það væri ekki eðlilegt!


Ekki fyrir mig :lol: Ég var bara að browsa og sá flotta vél :wink:

Svo finnst mér ógurlega gaman að pæla :D en jú - maður hringsnýst stundum full mikið, en ég lendi alltaf á réttum stað 8)

Ég er nú ekki eini maðurinn hér með draum í maganum sko - en eins og áður hefur komið fram þá finnst mér snjallræði að taka svona bíl heim með M50B25 vélinni... en mér finnst líka margt annað koma til greina og ég er líka ansi heitur fyrir breytingum á núverandi vél, enda er það ódýrast og því líklegra að ég láti verða af því.



Þetta er það sem að mér finnst skemmtilegast við þessar spjallsíður, það að það eru fleiri svona klikkaðir eins og ég :lol:

Oft sér maður líka menn sem eru meira klikk =D>

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/