bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Einkanúmer https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10537 |
Page 1 of 6 |
Author: | Vargur [ Mon 16. May 2005 20:04 ] |
Post subject: | Einkanúmer |
Sá þetta bílnúmer áðan MY 640 ...svo þurfa sumir að kaupa einkanúmer, þessi fékk það frítt. eru einhverjir meðlimir með einkanúmer ? |
Author: | Bjarkih [ Mon 16. May 2005 20:38 ] |
Post subject: | |
Það "fylgdi" M5 með húsinu sem ég keypti, hann kom honum ekki upp úr bílskúrnum vegna hálku og snós, og hann var með númer sem byrjaði á BWM. Pælið í spælingnum að vera svona nálægt flottri uppröðun á stöfunum! |
Author: | srr [ Mon 16. May 2005 21:22 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Það "fylgdi" M5 með húsinu sem ég keypti, hann kom honum ekki upp úr bílskúrnum vegna hálku og snós, og hann var með númer sem byrjaði á BWM. Pælið í spælingnum að vera svona nálægt flottri uppröðun á stöfunum!
En hversu sárt var það þegar snjórinn fór, að þurfa að horfa á eftir M5 út úr bílskúrnum ÞÍNUM????????????????? |
Author: | ///Matti [ Tue 17. May 2005 00:14 ] |
Post subject: | |
Það var víst einhverntíma ''M3'' á mínum ![]() |
Author: | HPH [ Tue 17. May 2005 00:29 ] |
Post subject: | |
ég væri til í einkanúmerið "ubitch" getto stæl ![]() |
Author: | saemi [ Tue 17. May 2005 01:30 ] |
Post subject: | |
Það fyndnasta sem ég hef nú séð hérna er á Subaru Legacy. Ég var búinn að vera að horfa á þennan bíl á leiðinni til Keflavíkur frekar lengi og skildi eiginlega ekki þessa stafi,.. GULLAS Ég meina.. hver setur Gúllas á bílinn sinn!!! svo loksins þegar ég kom nógu nálægt skildi ég þetta, þá er þetta víst Gullás En ég meina, Á-in eru svo erfið að þetta sést ekki nema þú sért 5 bíllengdir frá honum eða nær. Aumingja kallinn, svaka flottur... eða þannig ![]() |
Author: | zazou [ Tue 17. May 2005 03:56 ] |
Post subject: | |
Eða CRV-inn með G.ÖRN einkanúmerið ![]() |
Author: | oskard [ Tue 17. May 2005 04:24 ] |
Post subject: | |
zazou wrote: Eða CRV-inn með G.ÖRN einkanúmerið
![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Tue 17. May 2005 06:17 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: zazou wrote: Eða CRV-inn með G.ÖRN einkanúmerið ![]() ![]() Ég er núna að þrífa brauðslettur með hindberjasultu og osti af borðinu hjá mér ![]() Gullas er líka þokkalega asnalegt ![]() ![]() |
Author: | Vargur [ Tue 17. May 2005 06:31 ] |
Post subject: | |
Hvernig líst ykkur þá á 3.14ka. get it ? Píka !!! ![]() Þetta er til, eða var það allavegana. |
Author: | bebecar [ Tue 17. May 2005 06:44 ] |
Post subject: | |
Dúfan wrote: Hvernig líst ykkur þá á
3.14ka. get it ? Píka !!! ![]() Þetta er til, eða var það allavegana. ÉG hef séð það númer held ég - það er nú bara fyndið ![]() |
Author: | fart [ Tue 17. May 2005 07:54 ] |
Post subject: | |
Hvað með ultralamers eins og 4U2NV á einhverri mözdu???!!!??? |
Author: | srr [ Tue 17. May 2005 08:26 ] |
Post subject: | |
Það sem mér finnst fyndnast við einkanúmerahugtakið hérna heima yfirleitt......er þegar heilsíðuauglýsingarnar um nauðungaruppboðin koma í blöðunum, alltaf gaman að sjá þá númer eins og Bad1 eða Badboy eða slíkt ![]() Eða ef maður kannast við einhvern, ahhhh....hann "BADDI" á ekki fyrir reikningunum sínum núna ![]() Ps. númerin eru ekkert tengd þessu, bara hugdettur, ekki verið að beina neinum spjótum að þeim sem eiga þessi ofangreindu númer!! |
Author: | jonthor [ Tue 17. May 2005 08:27 ] |
Post subject: | |
Ef ég gæti, þá yrði þetta einkanúmerið mitt! τφla ![]() |
Author: | IceDev [ Tue 17. May 2005 09:39 ] |
Post subject: | |
Svo má ekki gleyma hinu mjög smekklega "IH8MYX" |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |