saemi wrote:
Hehe, bebecar og pælingar.
Ef ég væri heilasella í kollinum á þér í einn sólarhring yrði ég geðveikur. Maður færi í svo marga hringi að það væri ekki eðlilegt!
Ekki fyrir mig

Ég var bara að browsa og sá flotta vél
Svo finnst mér ógurlega gaman að pæla

en jú - maður hringsnýst stundum full mikið, en ég lendi alltaf á réttum stað
Ég er nú ekki eini maðurinn hér með draum í maganum sko - en eins og áður hefur komið fram þá finnst mér snjallræði að taka svona bíl heim með M50B25 vélinni... en mér finnst líka margt annað koma til greina og ég er líka ansi heitur fyrir breytingum á núverandi vél, enda er það ódýrast og því líklegra að ég láti verða af því.