bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 15. May 2005 17:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Árni er þetta MX808 í undirskriftinni hjá þér :?: Ef svo er hvernig væri að skella inn einhverjum myndum :shock: Það eru gleðitíðindi að þessi bíll sé loksins kominn í réttar hendur :lol: Verst að hardtoppurinn varð viðskila við bílinn og er kominn á rauðan bíl :evil:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 15. May 2005 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Spiderman wrote:
Árni er þetta MX808 í undirskriftinni hjá þér :?: Ef svo er hvernig væri að skella inn einhverjum myndum :shock: Það eru gleðitíðindi að þessi bíll sé loksins kominn í réttar hendur :lol: Verst að hardtoppurinn varð viðskila við bílinn og er kominn á rauðan bíl :evil:


Gómaður! 8)

Þessi gæðagripur er MX-808.
Sérlega leitt að harðtoppurinn skuli vera kominn á rauða bílinn,
en blæjan tekur nú alveg veturinn ef að allir listar og slíkt eru í lagi.

Það er líka plús að bíllinn er með glerglugga að aftan!
Mun pósta smá lýsingu um hann og myndum hérna fljótlega :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. May 2005 22:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég get vottað að þetta er feiki skemmtilegur bíll, ég er með fethis fyrir 1,6 lítra bílunum eftir að ég prófaði þennnan. Mig hefur alltaf langað til þess að bjarga þessum bíl frá misáhugasömum eigendum. Þegar ég sá að það var búið að klippa af honum núna um daginn þá var ég alvarlega að spá í að banka uppá hjá eigandanum en þú hefur verið fyrri til :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. May 2005 22:52 
Spiderman wrote:
Ég get vottað að þetta er feiki skemmtilegur bíll, ég er með fethis fyrir 1,6 lítra bílunum eftir að ég prófaði þennnan. Mig hefur alltaf langað til þess að bjarga þessum bíl frá misáhugasömum eigendum. Þegar ég sá að það var búið að klippa af honum núna um daginn þá var ég alvarlega að spá í að banka uppá hjá eigandanum en þú hefur verið fyrri til :lol:


sá sem átti hann á undan þessari kleinu hugsaði nú vel um hann


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. May 2005 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Heppinn ég!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 15. May 2005 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
Hvernig bíll er þetta???

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. May 2005 00:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Mazda Miata

Image

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. May 2005 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Mazda Miata MX-5

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. May 2005 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvernig ætlaru að hafa þetta Árni.
Ertu hættur sem BMW maður og búinn að snúa þér aftur til Mözdu rótanna sem þú komst frá ? :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. May 2005 21:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
srr wrote:
Hvernig ætlaru að hafa þetta Árni.
Ertu hættur sem BMW maður og búinn að snúa þér aftur til Mözdu rótanna sem þú komst frá ? :wink:


Ég er engann veginn hættur sem BMW maður, BMW rúlar!

Ef ég ætti að snúa aftur til rótanna þyrfti ég að fá mér Corollu GTI! :lol:

Innkeyrslan mín þessa dagana er ansi feit.. :o

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. May 2005 21:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
arnib wrote:
srr wrote:
Hvernig ætlaru að hafa þetta Árni.
Ertu hættur sem BMW maður og búinn að snúa þér aftur til Mözdu rótanna sem þú komst frá ? :wink:


Ég er engann veginn hættur sem BMW maður, BMW rúlar!

Ef ég ætti að snúa aftur til rótanna þyrfti ég að fá mér Corollu GTI! :lol:

Innkeyrslan mín þessa dagana er ansi feit.. :o


HOLY MOLY maður - déskoti er þetta glæsilegt hjá þér maður. Mazdan er auðvitað RWD líka 8)

Ég hef því miður aldrei keyrt svona bíl, verð hreinlega að reyna að komast í það einhvern tímann.

Hvernig væri nú að henda inn nokkrum myndum???

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 16. May 2005 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þær koma fljótlega :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 67 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group