bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Árni B kominn aftur á Miötu?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10522
Page 1 of 1

Author:  Spiderman [ Sun 15. May 2005 17:47 ]
Post subject:  Árni B kominn aftur á Miötu?

Árni er þetta MX808 í undirskriftinni hjá þér :?: Ef svo er hvernig væri að skella inn einhverjum myndum :shock: Það eru gleðitíðindi að þessi bíll sé loksins kominn í réttar hendur :lol: Verst að hardtoppurinn varð viðskila við bílinn og er kominn á rauðan bíl :evil:

Author:  arnib [ Sun 15. May 2005 21:47 ]
Post subject:  Re: Árni B kominn aftur á Miötu?

Spiderman wrote:
Árni er þetta MX808 í undirskriftinni hjá þér :?: Ef svo er hvernig væri að skella inn einhverjum myndum :shock: Það eru gleðitíðindi að þessi bíll sé loksins kominn í réttar hendur :lol: Verst að hardtoppurinn varð viðskila við bílinn og er kominn á rauðan bíl :evil:


Gómaður! 8)

Þessi gæðagripur er MX-808.
Sérlega leitt að harðtoppurinn skuli vera kominn á rauða bílinn,
en blæjan tekur nú alveg veturinn ef að allir listar og slíkt eru í lagi.

Það er líka plús að bíllinn er með glerglugga að aftan!
Mun pósta smá lýsingu um hann og myndum hérna fljótlega :)

Author:  Spiderman [ Sun 15. May 2005 22:47 ]
Post subject: 

Ég get vottað að þetta er feiki skemmtilegur bíll, ég er með fethis fyrir 1,6 lítra bílunum eftir að ég prófaði þennnan. Mig hefur alltaf langað til þess að bjarga þessum bíl frá misáhugasömum eigendum. Þegar ég sá að það var búið að klippa af honum núna um daginn þá var ég alvarlega að spá í að banka uppá hjá eigandanum en þú hefur verið fyrri til :lol:

Author:  oskard [ Sun 15. May 2005 22:52 ]
Post subject: 

Spiderman wrote:
Ég get vottað að þetta er feiki skemmtilegur bíll, ég er með fethis fyrir 1,6 lítra bílunum eftir að ég prófaði þennnan. Mig hefur alltaf langað til þess að bjarga þessum bíl frá misáhugasömum eigendum. Þegar ég sá að það var búið að klippa af honum núna um daginn þá var ég alvarlega að spá í að banka uppá hjá eigandanum en þú hefur verið fyrri til :lol:


sá sem átti hann á undan þessari kleinu hugsaði nú vel um hann

Author:  arnib [ Sun 15. May 2005 22:56 ]
Post subject: 

Heppinn ég!

Author:  HPH [ Sun 15. May 2005 23:50 ]
Post subject: 

Hvernig bíll er þetta???

Author:  Aron [ Mon 16. May 2005 00:24 ]
Post subject: 

Mazda Miata

Image

Author:  srr [ Mon 16. May 2005 21:28 ]
Post subject: 

Mazda Miata MX-5

Author:  srr [ Mon 16. May 2005 21:29 ]
Post subject: 

Hvernig ætlaru að hafa þetta Árni.
Ertu hættur sem BMW maður og búinn að snúa þér aftur til Mözdu rótanna sem þú komst frá ? :wink:

Author:  arnib [ Mon 16. May 2005 21:34 ]
Post subject: 

srr wrote:
Hvernig ætlaru að hafa þetta Árni.
Ertu hættur sem BMW maður og búinn að snúa þér aftur til Mözdu rótanna sem þú komst frá ? :wink:


Ég er engann veginn hættur sem BMW maður, BMW rúlar!

Ef ég ætti að snúa aftur til rótanna þyrfti ég að fá mér Corollu GTI! :lol:

Innkeyrslan mín þessa dagana er ansi feit.. :o

Author:  bebecar [ Mon 16. May 2005 21:41 ]
Post subject: 

arnib wrote:
srr wrote:
Hvernig ætlaru að hafa þetta Árni.
Ertu hættur sem BMW maður og búinn að snúa þér aftur til Mözdu rótanna sem þú komst frá ? :wink:


Ég er engann veginn hættur sem BMW maður, BMW rúlar!

Ef ég ætti að snúa aftur til rótanna þyrfti ég að fá mér Corollu GTI! :lol:

Innkeyrslan mín þessa dagana er ansi feit.. :o


HOLY MOLY maður - déskoti er þetta glæsilegt hjá þér maður. Mazdan er auðvitað RWD líka 8)

Ég hef því miður aldrei keyrt svona bíl, verð hreinlega að reyna að komast í það einhvern tímann.

Hvernig væri nú að henda inn nokkrum myndum???

Author:  arnib [ Mon 16. May 2005 21:59 ]
Post subject: 

Þær koma fljótlega :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/