bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gamall, en góður. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10513 |
Page 1 of 1 |
Author: | Eggert [ Sat 14. May 2005 23:43 ] |
Post subject: | Gamall, en góður. |
Jói litli er sá klárasti í bekknum, og er alltaf fyrstur að klára prófin og spurningarblöðin. Svo að hann hafi nú eitthvað að gera, eftir að hann var fyrstur búinn að svara spurningarblaði kennarans, ákvað kennarinn að spyrja hann aukaspurningar. "Jói minn, þú ert nú svo klár, að ég ætla að spyrja þig einnar aukaspurninar. Það eru 5 fuglar á grein, þú ert með byssu og skýtur einn fuglinn, hvað eru þá margir fuglar eftir?" "Enginn", svarar Jói. "Hvað meinar þú... enginn?", spyr kennslukonan? "Já, einn drepst, dettur til jarðar og hinir fljúga í burtu" segir Jói Kennslukonan kinkar kolli og segir "svarið átti nú að vera 4, en mér líkar hvernig þú hugsar" Örstuttu seinna réttir jói litli upp hendi. "Já Jói" "Má ég spyrja þig einnar spurningar?" "Endilega" segir kennslukonan. "Ókei, 3 konur standa við ísbíl, og allar eru búnar að kaupa sér ís, ein af þeim sleikir ísinn, ein af þeim bítur í ísinn og ein af þeim sýgur ísinn. Hver þeirra er gift?" Spyr Jói. Kennslukonan roðnar og segir, "Eee....ég veit ekki alveg, ætli það sé ekki sú sem sýgur ísinn?....eða eitthvað" "Neeiiii" segir Jói litli, "það er sú sem er með giftingarhringinn, en mér líkar hvernig þú hugsar" ![]() ![]() |
Author: | Henbjon [ Sun 15. May 2005 00:14 ] |
Post subject: | |
hehehehehe góður! ![]() ![]() |
Author: | Jökull [ Sun 15. May 2005 01:08 ] |
Post subject: | |
þennan hef ég aldrei heyrt ![]() |
Author: | Bjarkih [ Sun 15. May 2005 10:08 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Kristjan [ Sun 15. May 2005 12:45 ] |
Post subject: | |
hahahah ég sagði pabba þennan brandara og ég hélt að hann ætlaði að drepast, byrjaði að hósta og hlæja á sama tíma heheheh |
Author: | Twincam [ Sun 15. May 2005 13:51 ] |
Post subject: | |
hahahahaha.. þvílíkur snilldarbrandari!! ![]() ![]() aldrei heyrt þennan áður |
Author: | bebecar [ Sun 15. May 2005 14:30 ] |
Post subject: | |
úr þessum brandara er hinn frægi málsháttur "MLH" kominn sem vinur minn er búin að nota í örugglega tíu ár! |
Author: | Jss [ Sun 15. May 2005 16:05 ] |
Post subject: | |
Snilldarbrandari alltaf jafn góður. ![]() |
Author: | Twincam [ Sun 15. May 2005 16:36 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: úr þessum brandara er hinn frægi málsháttur "MLH" kominn sem vinur minn er búin að nota í örugglega tíu ár!
Kan du fortælle mig lidt om det? ![]() |
Author: | arnib [ Sun 15. May 2005 16:37 ] |
Post subject: | |
Twincam wrote: bebecar wrote: úr þessum brandara er hinn frægi málsháttur "MLH" kominn sem vinur minn er búin að nota í örugglega tíu ár! Kan du fortælle mig lidt om det? ![]() Mér Líkar hvernig þú Hugsar? |
Author: | Twincam [ Sun 15. May 2005 17:20 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Twincam wrote: bebecar wrote: úr þessum brandara er hinn frægi málsháttur "MLH" kominn sem vinur minn er búin að nota í örugglega tíu ár! Kan du fortælle mig lidt om det? ![]() Mér Líkar hvernig þú Hugsar? haha... auðvitað! Glæri ég ![]() |
Author: | pallorri [ Sun 15. May 2005 18:02 ] |
Post subject: | |
Hahaha brilliant brandari! ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 16. May 2005 08:33 ] |
Post subject: | |
Eða: Mér líkar hugsunarhátturinn ![]() |
Author: | Knud [ Mon 30. May 2005 00:09 ] |
Post subject: | |
Þessi klikkar ekki ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |