| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Þýskar tollaplötur.... skil? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10453 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Tue 10. May 2005 15:43 ] |
| Post subject: | Þýskar tollaplötur.... skil? |
Þegar maður tekur tollaplötur í DE, skilar maður þeim bara með póstinum - hvernig fúnkerar svona... þetta er eini óvissuliðurinn í planinu hjá mér sem ég get forvitnast meira um... |
|
| Author: | Bjarki [ Tue 10. May 2005 16:31 ] |
| Post subject: | |
hendir þeim bara eða setur þær upp á vegg! Þær eru dagsettar og gilda bara í þann tíma sem tryggingin gildir 2vikur+ Kostar 12-15Euro fyrir parið, þær eru framleiddar meðan þú bíður og það eru ekki fangar sem gera það og verðið er ekki háð afkomu fangelsa í þýskalandi |
|
| Author: | bebecar [ Tue 10. May 2005 17:33 ] |
| Post subject: | |
Bjarki wrote: hendir þeim bara eða setur þær upp á vegg!
Þær eru dagsettar og gilda bara í þann tíma sem tryggingin gildir 2vikur+ Kostar 12-15Euro fyrir parið, þær eru framleiddar meðan þú bíður og það eru ekki fangar sem gera það og verðið er ekki háð afkomu fangelsa í þýskalandi Kúl |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|