bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 10. May 2005 15:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þegar maður tekur tollaplötur í DE, skilar maður þeim bara með póstinum - hvernig fúnkerar svona... þetta er eini óvissuliðurinn í planinu hjá mér sem ég get forvitnast meira um...

:D

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
hendir þeim bara eða setur þær upp á vegg!
Þær eru dagsettar og gilda bara í þann tíma sem tryggingin gildir 2vikur+
Kostar 12-15Euro fyrir parið, þær eru framleiddar meðan þú bíður og það eru ekki fangar sem gera það og verðið er ekki háð afkomu fangelsa í þýskalandi :roll:

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 10. May 2005 17:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bjarki wrote:
hendir þeim bara eða setur þær upp á vegg!
Þær eru dagsettar og gilda bara í þann tíma sem tryggingin gildir 2vikur+
Kostar 12-15Euro fyrir parið, þær eru framleiddar meðan þú bíður og það eru ekki fangar sem gera það og verðið er ekki háð afkomu fangelsa í þýskalandi :roll:


Kúl 8) þá er þetta easy peasy :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group