bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ölvaður á 146 km hraða
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10428
Page 1 of 2

Author:  pallorri [ Sun 08. May 2005 21:04 ]
Post subject:  Ölvaður á 146 km hraða

Ölvaður á 146 km hraða

Ölvaður ökumaður var tekinn á 146 km hraða á Hafnarfjarðarveginum um klukkan tíu í morgun þar sem hámarkshraði er 70 km. Hann var að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði ekki sviptur ökuréttindum á staðnum en kemur til með að missa þau í kjölfar atviksins.

Jesús kristur, í hvaða hugleiðingum er svona fólk eiginlega?
GTA fílingur?

Tekið af MBL.is
http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1137470

Author:  gunnar [ Sun 08. May 2005 22:05 ]
Post subject: 

Úff gott á hann segi ég nú bara :wink:

Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann :roll:

Author:  oskard [ Sun 08. May 2005 22:14 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Úff gott á hann segi ég nú bara :wink:

Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann :roll:


fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum ;) :lol:

Author:  Svezel [ Sun 08. May 2005 22:26 ]
Post subject: 

oskard wrote:
gunnar wrote:
Úff gott á hann segi ég nú bara :wink:

Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann :roll:


fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum ;) :lol:


*búmm tish* :lol:

Author:  Hemmi [ Sun 08. May 2005 22:34 ]
Post subject: 

:rollinglaugh:

Author:  zazou [ Sun 08. May 2005 22:48 ]
Post subject: 

oskard wrote:
gunnar wrote:
Úff gott á hann segi ég nú bara :wink:

Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann :roll:


fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum ;) :lol:

HAHAHAHHAHAHAHAHAHAHA

Author:  pallorri [ Sun 08. May 2005 22:50 ]
Post subject: 

oskard wrote:
gunnar wrote:
Úff gott á hann segi ég nú bara :wink:

Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann :roll:


fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum ;) :lol:


Góður fimmaur :D :lol:

kveðja, trapt

Author:  iar [ Sun 08. May 2005 23:06 ]
Post subject:  Re: Ölvaður á 146 km hraða

trapt wrote:
Ölvaður ökumaður var tekinn á 146 km hraða á Hafnarfjarðarveginum um klukkan tíu í morgun þar sem hámarkshraði er 70 km. Hann var að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði ekki sviptur ökuréttindum á staðnum en kemur til með að missa þau í kjölfar atviksins.


Ekki sviptur á staðnum??!?? Magnað.. hann hefur kannski verið svo fullur að þeir hafa ekki treyst honum til að labba heim. ;-)

Author:  Kristjan [ Sun 08. May 2005 23:11 ]
Post subject: 

Nei hann þarf að mæta niður á sýslumann, skrifa undir eitthvað plagg og svona. Skila svo teininu mjög formlega.

Fannst nú sniðugra þegar skírteinin voru bara klippt fyrir framan augun á þeim sem gerðu svonalagað.

Author:  gunnar [ Sun 08. May 2005 23:12 ]
Post subject: 

oskard wrote:
gunnar wrote:
Úff gott á hann segi ég nú bara :wink:

Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann :roll:


fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum ;) :lol:


haha haha haha :roll: :wink:

Aulahúmorsverðlaunin fær hann óskar fyrir vel útfærðann 5 aura brandara 8)

Author:  oskard [ Sun 08. May 2005 23:14 ]
Post subject: 

:naughty:

Author:  Kristjan PGT [ Mon 09. May 2005 12:25 ]
Post subject:  Re: Ölvaður á 146 km hraða

iar wrote:
trapt wrote:
Ölvaður ökumaður var tekinn á 146 km hraða á Hafnarfjarðarveginum um klukkan tíu í morgun þar sem hámarkshraði er 70 km. Hann var að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði ekki sviptur ökuréttindum á staðnum en kemur til með að missa þau í kjölfar atviksins.


Ekki sviptur á staðnum??!?? Magnað.. hann hefur kannski verið svo fullur að þeir hafa ekki treyst honum til að labba heim. ;-)


Það er nú ekkert fyndið, allavega var mér ekki treystandi til að labba út af slysó þar seinustu helgi, það get ég sko sagt ykkur :lol: :lol: :lol:

Author:  fart [ Mon 09. May 2005 12:26 ]
Post subject: 

Back to the topic..

Mér finnst akkúrat engu máli skipta á hvaða hraða maðurinn var..

sá sem keyrir ölvaður er HÁLFVITI!!

Author:  pallorri [ Mon 09. May 2005 12:29 ]
Post subject: 

fart wrote:
Back to the topic..

Mér finnst akkúrat engu máli skipta á hvaða hraða maðurinn var..

sá sem keyrir ölvaður er HÁLFVITI!!


Rétt er það, en á ekki svona fólk að missa prófið í nokkur ár?
Allaveganna er kerfið á Íslandi alveg ömurlegt í sambandi við þetta
miðað við önnur lönd. Tekið miklu vægara á þessu hérna finnst mér :roll:
Eða jú, íslenska réttarkerfið er fáránlegt yfir höfuð. Staðreynd.


kveðja, trapt

Author:  Zyklus [ Mon 09. May 2005 12:30 ]
Post subject: 

fart wrote:
Back to the topic..

Mér finnst akkúrat engu máli skipta á hvaða hraða maðurinn var..

sá sem keyrir ölvaður er HÁLFVITI!!


HEYR! HEYR!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/