| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ölvaður á 146 km hraða https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10428 |
Page 1 of 2 |
| Author: | pallorri [ Sun 08. May 2005 21:04 ] |
| Post subject: | Ölvaður á 146 km hraða |
Ölvaður á 146 km hraða Ölvaður ökumaður var tekinn á 146 km hraða á Hafnarfjarðarveginum um klukkan tíu í morgun þar sem hámarkshraði er 70 km. Hann var að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði ekki sviptur ökuréttindum á staðnum en kemur til með að missa þau í kjölfar atviksins. Jesús kristur, í hvaða hugleiðingum er svona fólk eiginlega? GTA fílingur? Tekið af MBL.is http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1137470 |
|
| Author: | gunnar [ Sun 08. May 2005 22:05 ] |
| Post subject: | |
Úff gott á hann segi ég nú bara Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann |
|
| Author: | oskard [ Sun 08. May 2005 22:14 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Úff gott á hann segi ég nú bara
Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum |
|
| Author: | Svezel [ Sun 08. May 2005 22:26 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: gunnar wrote: Úff gott á hann segi ég nú bara Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum *búmm tish* |
|
| Author: | Hemmi [ Sun 08. May 2005 22:34 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | zazou [ Sun 08. May 2005 22:48 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: gunnar wrote: Úff gott á hann segi ég nú bara Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum HAHAHAHHAHAHAHAHAHAHA |
|
| Author: | pallorri [ Sun 08. May 2005 22:50 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: gunnar wrote: Úff gott á hann segi ég nú bara Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum Góður fimmaur kveðja, trapt |
|
| Author: | iar [ Sun 08. May 2005 23:06 ] |
| Post subject: | Re: Ölvaður á 146 km hraða |
trapt wrote: Ölvaður ökumaður var tekinn á 146 km hraða á Hafnarfjarðarveginum um klukkan tíu í morgun þar sem hámarkshraði er 70 km. Hann var að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði ekki sviptur ökuréttindum á staðnum en kemur til með að missa þau í kjölfar atviksins.
Ekki sviptur á staðnum??!?? Magnað.. hann hefur kannski verið svo fullur að þeir hafa ekki treyst honum til að labba heim. |
|
| Author: | Kristjan [ Sun 08. May 2005 23:11 ] |
| Post subject: | |
Nei hann þarf að mæta niður á sýslumann, skrifa undir eitthvað plagg og svona. Skila svo teininu mjög formlega. Fannst nú sniðugra þegar skírteinin voru bara klippt fyrir framan augun á þeim sem gerðu svonalagað. |
|
| Author: | gunnar [ Sun 08. May 2005 23:12 ] |
| Post subject: | |
oskard wrote: gunnar wrote: Úff gott á hann segi ég nú bara Smá o/t, var að keyra á hafnarfjarðarveginum áðan þegar það kemur mótorhjól fram úr mér á svona 180 + / - og svo svona þremur mín seinna kom löggann á milljón framm úr mér, greinilega áttu ekki mikinn séns í hann fyrst að löggan var á miljón en hjólið bara á 180 ættu þeir nú að ná honum haha haha haha Aulahúmorsverðlaunin fær hann óskar fyrir vel útfærðann 5 aura brandara |
|
| Author: | oskard [ Sun 08. May 2005 23:14 ] |
| Post subject: | |
|
|
| Author: | Kristjan PGT [ Mon 09. May 2005 12:25 ] |
| Post subject: | Re: Ölvaður á 146 km hraða |
iar wrote: trapt wrote: Ölvaður ökumaður var tekinn á 146 km hraða á Hafnarfjarðarveginum um klukkan tíu í morgun þar sem hámarkshraði er 70 km. Hann var að sögn lögreglunnar í Hafnarfirði ekki sviptur ökuréttindum á staðnum en kemur til með að missa þau í kjölfar atviksins. Ekki sviptur á staðnum??!?? Magnað.. hann hefur kannski verið svo fullur að þeir hafa ekki treyst honum til að labba heim. Það er nú ekkert fyndið, allavega var mér ekki treystandi til að labba út af slysó þar seinustu helgi, það get ég sko sagt ykkur |
|
| Author: | fart [ Mon 09. May 2005 12:26 ] |
| Post subject: | |
Back to the topic.. Mér finnst akkúrat engu máli skipta á hvaða hraða maðurinn var.. sá sem keyrir ölvaður er HÁLFVITI!! |
|
| Author: | pallorri [ Mon 09. May 2005 12:29 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Back to the topic..
Mér finnst akkúrat engu máli skipta á hvaða hraða maðurinn var.. sá sem keyrir ölvaður er HÁLFVITI!! Rétt er það, en á ekki svona fólk að missa prófið í nokkur ár? Allaveganna er kerfið á Íslandi alveg ömurlegt í sambandi við þetta miðað við önnur lönd. Tekið miklu vægara á þessu hérna finnst mér Eða jú, íslenska réttarkerfið er fáránlegt yfir höfuð. Staðreynd. kveðja, trapt |
|
| Author: | Zyklus [ Mon 09. May 2005 12:30 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Back to the topic..
Mér finnst akkúrat engu máli skipta á hvaða hraða maðurinn var.. sá sem keyrir ölvaður er HÁLFVITI!! HEYR! HEYR! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|