| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ofursportbílar í BBC-bílaþætti https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10395 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Thrullerinn [ Thu 05. May 2005 16:29 ] |
| Post subject: | Ofursportbílar í BBC-bílaþætti |
Fjórtán manna tökulið frá BBC er væntanlegt til Suðurnesja nú síðdegis til að hefja tökur á hinum vinsæla TopGear bílaþætti sem er vinsælasti Mótorsportþáttur Bretlands. Nánar: http://www.vf.is/frett/default.aspx?pat ... 0&ID=21423 hefði nú ekkert á móti því að fylgjast með þessu |
|
| Author: | bebecar [ Thu 05. May 2005 16:35 ] |
| Post subject: | Re: Ofursportbílar í BBC-bílaþætti |
Thrullerinn wrote: Fjórtán manna tökulið frá BBC er væntanlegt til Suðurnesja nú síðdegis til að hefja tökur á hinum vinsæla TopGear bílaþætti sem er vinsælasti Mótorsportþáttur Bretlands.
Nánar: http://www.vf.is/frett/default.aspx?pat ... 0&ID=21423 hefði nú ekkert á móti því að fylgjast með þessu Gaman að þessu |
|
| Author: | Dinan [ Thu 05. May 2005 17:19 ] |
| Post subject: | |
uss, allt að gerast á þessu litla skeri. eins og kannski einhverjir vita er "nýji" e90 330 bíllinn nýkominn til landsins í myndatöku. Hellings crew sem fylgir honum. Ég held að þeir hafi farið með hann austur í gær. |
|
| Author: | Einsii [ Thu 05. May 2005 18:59 ] |
| Post subject: | |
Ef þeir væru í Eyjafirði þá væri ég þar og fengi að gera upp snúrur or some... Bara til að fá að fylgjast með. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|