bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 10:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 05. May 2005 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Fjórtán manna tökulið frá BBC er væntanlegt til Suðurnesja nú síðdegis til að hefja tökur á hinum vinsæla TopGear bílaþætti sem er vinsælasti Mótorsportþáttur Bretlands.

Nánar:
http://www.vf.is/frett/default.aspx?pat ... 0&ID=21423

hefði nú ekkert á móti því að fylgjast með þessu :roll:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 05. May 2005 16:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Thrullerinn wrote:
Fjórtán manna tökulið frá BBC er væntanlegt til Suðurnesja nú síðdegis til að hefja tökur á hinum vinsæla TopGear bílaþætti sem er vinsælasti Mótorsportþáttur Bretlands.

Nánar:
http://www.vf.is/frett/default.aspx?pat ... 0&ID=21423

hefði nú ekkert á móti því að fylgjast með þessu :roll:


Gaman að þessu 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 17:19 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 19. May 2003 00:10
Posts: 104
Location: Kópavogur
uss, allt að gerast á þessu litla skeri.
eins og kannski einhverjir vita er "nýji" e90 330 bíllinn nýkominn til landsins í myndatöku. Hellings crew sem fylgir honum. Ég held að þeir hafi farið með hann austur í gær.

_________________
Sagan:
e28 528
e30 325IX x2
e32 730 V8 Shadowline
e39 530D Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 05. May 2005 18:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Ef þeir væru í Eyjafirði þá væri ég þar og fengi að gera upp snúrur or some...
Bara til að fá að fylgjast með.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group