bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Loksins formlegur meðlimur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10350 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Mon 02. May 2005 18:18 ] |
Post subject: | Loksins formlegur meðlimur |
Rétt í þessu var ég að framkvæma skráningu og millifærslu árgjalds í BMWKraft. Vil bara óska sjálfum mér til hamingju með þennan áfanga. ![]() Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir. |
Author: | Day [ Mon 02. May 2005 18:54 ] |
Post subject: | |
Nohhh til hamingju ! ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 02. May 2005 18:55 ] |
Post subject: | |
Ég myndi gjarnan vilja vera skráður áfram... sé bara ekki alveg frammá að geta notið hlunnindanna á næstunni ![]() |
Author: | Hannsi [ Mon 02. May 2005 19:29 ] |
Post subject: | |
uss var meðlimur á undan kannski!! ![]() ![]() |
Author: | Zyklus [ Mon 02. May 2005 19:52 ] |
Post subject: | |
Hehe. Var akkúrat að borga skráningargjaldið í gær. ![]() Hvað eru margir skráðir meðlimir? |
Author: | Jökull [ Mon 02. May 2005 19:59 ] |
Post subject: | |
Ég borgaði 15 apríl síðastliðinn er nú þegar nr 23 ![]() |
Author: | Eggert [ Mon 02. May 2005 21:02 ] |
Post subject: | |
Veit ekkert númer hvað ég er, en ég var að borga í annað sinn. ![]() |
Author: | arnib [ Mon 02. May 2005 22:00 ] |
Post subject: | |
Þetta er bara glæsilegt! Margir búnir að bætast við frá því á síðasta ári, svo BMWKraftur fagnar stoltur nýjum meðlimum! Við vonum auðvitað að sem flestir sem tóku þátt í þessu á síðasta ári geri það aftur, því að klúbbastarfsemin verður svo margfalt öflugri með þessu móti! Menn fá afslætti á góðum stöðum svo í raun er þetta sparnaður frekar en fjárútlát - en á sama tíma nær klúbburinn að grilla pulsur ofan í svanga meðlimi, greiða niður bjórkvöld, skipuleggja ferðir, og búa til hluti sem okkur langar í s.s. númeraplöturammana! Það er BARA gaman að sjá hvað margir fíla þetta og vilja taka þátt í þessu!! ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Zyklus [ Mon 02. May 2005 22:35 ] |
Post subject: | |
En er einhver með tölu á fjölda skráðra meðlima? |
Author: | zazou [ Mon 02. May 2005 22:39 ] |
Post subject: | |
Zyklus wrote: En er einhver með tölu á fjölda skráðra meðlima?
Já það væri forvitnilegt. Jafnvel tölur fyrri ára til að sjá aukninguna ![]() |
Author: | Stefan325i [ Tue 03. May 2005 12:45 ] |
Post subject: | |
eða bara pósta lista yfir þá sem eru búnir að borga. ?? |
Author: | grettir [ Tue 03. May 2005 13:08 ] |
Post subject: | |
Ég ákvað að láta slag standa líka, enda daglegur gestur á spjallinu og fyrir löngu búinn að sjá að þetta er klúbbur sem mikið er varið í. Gleymdi reyndar að setja kennitöluna með millifærslunni, en það hlýtur að reddast. Ef ekki, þá hef ég bara verið að styrkja gott málefni ![]() |
Author: | finnbogi [ Tue 03. May 2005 19:24 ] |
Post subject: | |
ég var að millifæra líka í heima bankanum en kemur ekki örugglega lennitalan með ef maður milli færir þetta í sínum heimabanka ? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |