bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ram 6x6
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10283
Page 1 of 1

Author:  BirkirG [ Wed 27. Apr 2005 00:49 ]
Post subject:  Ram 6x6

Sælir
Það er gaman að fá að taka þátt í svona!

http://www.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/3509
ekki síst þegar menn geta borgað fyrir það.

Author:  Thrullerinn [ Wed 27. Apr 2005 00:51 ]
Post subject: 

Það eru bara púra íslenskir nöttarar sem gera svona lagað :D

Author:  BirkirG [ Wed 27. Apr 2005 00:55 ]
Post subject: 

það er rosalega gaman þegar maður fær svona í hendurnar. Við erum með tvo núna, ram á 49" og ford 250 á 49"

Author:  oskard [ Wed 27. Apr 2005 00:57 ]
Post subject: 

ég spyr sennilega eins og auli... en kemmst þetta meira í snjó
en bíll með 4 dekk ?

Author:  BirkirG [ Wed 27. Apr 2005 01:04 ]
Post subject: 

flotið í þessum er talsvert meira en í ram á 4x 44" og hann mun líka bera mikið meira en aðrir svo er hann náttúrulega með öllu! allt læsanlegt hægt að dæla í öll hjól inni í honum og loftpúðana, sjálfskipting með stillanlegu átaki, þessi var v10 bensín en það er komin 6 cyl cummings ofan í hann

Author:  Kristjan [ Wed 27. Apr 2005 01:57 ]
Post subject: 

Ansi verklegur þessi, er ekki bætt burðargeta líka?

Author:  Logi [ Wed 27. Apr 2005 08:05 ]
Post subject: 

BirkirG wrote:
flotið í þessum er talsvert meira en í ram á 4x 44" og hann mun líka bera mikið meira en aðrir svo er hann náttúrulega með öllu! allt læsanlegt hægt að dæla í öll hjól inni í honum og loftpúðana, sjálfskipting með stillanlegu átaki, þessi var v10 bensín en það er komin 6 cyl cummings ofan í hann

Author:  fart [ Wed 27. Apr 2005 14:53 ]
Post subject: 

Hefði ekki verið nær að reyna að mixa vélina yfir afturöxlana? eða hafa tvöfalt að framan..

Author:  Helgi Joð Bé [ Wed 27. Apr 2005 15:34 ]
Post subject: 

Vááá þessi bíll er stærri en Titanic :shock:

Author:  BirkirG [ Wed 27. Apr 2005 18:56 ]
Post subject: 

Það er verið að smíða "bögglabera" aftan á hann með um 400L olíutank og öllum ferða græjunum þannig að þegar hann ætlar á fjöll bakkar hann bara að honum, læsir hann á og leggur af stað :D
fordinn sem við erum með núna er lengri.
http://www.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/1739

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/