bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 22:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ég renndi í gegnum fyrstu síðuna í "Bílar meðlima" og velti fyrir mér allri
myndaflórunni sem meðlimir hafa tekið af fákum sínum...

Þessar eru svolítið í uppáhaldi...

Til dæmis eru litirnir í myndinni hans Einsa af fimmunni ótrúlega kúl..

Mynd 1
Image

Mynd 2
Image

Mynd 3
Image

Mynd 4
Image

Mynd 5
Image

Mynd 6
Image

Mynd 7
Image

Mynd 8
Image

Mynd 9
Image

Mynd 10
Image

Mynd 11
Image

Mynd 12


Mynd 13
Image

Mynd 14
Image

Mynd 15
Image

Mynd 16
Image

Mynd 17
Image

Mynd 18
Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Image


Mikið ofboðslega er þetta töff mynd, eða bíllinn svona fallegur :o

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Apr 2005 23:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Haffi wrote:
Image


Mikið ofboðslega er þetta töff mynd, eða bíllinn svona fallegur :o


Put your hands together :wink:

Já þetta er búið að vera MJÖG svo góðar myndartökur hjá meðlimum uppá síðkastið 8)

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Helgi verður nú að fá að eiga heiðurinn af þessari mynd, tekið á hanns vél og svo ps'aði hann hana smá.
Svona er nú gott að eiga ljósmyndara sem kemst í milljón króna græju sem vin ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Það er komin nettur metnaður í þetta. Ég er t.d. alvarlega að spá í góða SLR vél. Leiður á þessum minivélamyndum sem ég tek. Vantar allan karakter í þær IMO.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
fart wrote:
Það er komin nettur metnaður í þetta. Ég er t.d. alvarlega að spá í góða SLR vél. Leiður á þessum minivélamyndum sem ég tek. Vantar allan karakter í þær IMO.

Cannon EOS 20D.. sennilega besti kosturinn í dag!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Image

Þetta er að mínu mati alls ekki góð mynd .
Þessi er án efa betri

Image

og svo þessi líka sem mér finnst alltaf helvíti flott

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
gstuning wrote:
Þetta er að mínu mati alls ekki góð mynd .
Þessi er án efa betri

Image


naaa..dónt læk it.
Ég er svo alls ekki sammála þér. ég þoli ekki sona arty farty myndir, þar sem vélin er alltaf á hlið eða á einhvern hátt einsog ljósmyndarinn hafi mist hana um leið og hann smellti af (á ekki við um þessa mynd reyndar).. mikið flottara að taka góðar myndir þar sem bíllinn er greinilega í aðalhlutverki.
En það er bara ég. og ég veit að það eru margir ósammála mér.. tildæmis allur live2lús einsog hann leggur sig ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 14:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
á þessari
Image

Þá er hann eitthvað dorky, með beygt dekk og línurnar koma ekki nógu vel fram finnst mér,.

fyrri myndin af því sem ég póstaði er frekar arty, en það er mest af því að ég var búinn að stilla vélina vitlaust ,, + hún er ekki sérlega góð til að byrja með þessi myndavél,

svo líka seinni er líka vanstillt en ljósið kemur vel fram

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 14:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
þessi er ágæt, finnst mér

Image

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Last edited by ta on Mon 25. Apr 2005 14:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Apr 2005 14:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 25. Nov 2003 10:54
Posts: 178
Location: Vestmannaeyjar
Það eru greinilega margir fallegir BMW-ar í þessum klúbb og standardinn alltaf að hækka. Menn alltaf að betrum-bætaLjósmyndarar koma greinilega vel undan vetri :lol:

_________________
BMW 320d 2004 módel (B GULL)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 05:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Jul 2004 13:58
Posts: 70
Location: Mosfellsbæ
Einsii wrote:
fart wrote:
Það er komin nettur metnaður í þetta. Ég er t.d. alvarlega að spá í góða SLR vél. Leiður á þessum minivélamyndum sem ég tek. Vantar allan karakter í þær IMO.

Cannon EOS 20D.. sennilega besti kosturinn í dag!


Getur alveg eins tekið Canon 350D.

MJÖG svipaðar vélar, nema 350D er ódýrari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 17:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
Mér finnst myndir nr.1, 14 og 16 eiginlega flottastar. Var með mynd númer 16 á desktoppinum hjá mér í smátíma fyrir svona ári.

En alveg rétt að menn eru farnir að verða mjög lúnknir að taka myndir..

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 17:46 
Maggi wrote:
Einsii wrote:
fart wrote:
Það er komin nettur metnaður í þetta. Ég er t.d. alvarlega að spá í góða SLR vél. Leiður á þessum minivélamyndum sem ég tek. Vantar allan karakter í þær IMO.

Cannon EOS 20D.. sennilega besti kosturinn í dag!


Getur alveg eins tekið Canon 350D.

MJÖG svipaðar vélar, nema 350D er ódýrari.



sorry en 20d ownar 350d :)

en ef þú kannt ekki að taka myndir þá breytir það engu


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Apr 2005 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Canon Rebel ?? Á einhver af ykkur svoleiðis græju?? Er hún að gera
góða hluti?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group