bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Notar þú bílbelti? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10228 |
Page 1 of 3 |
Author: | Chrome [ Sun 24. Apr 2005 16:11 ] |
Post subject: | Notar þú bílbelti? |
Mér datt í hug að smella þessari könnun inn þegar ég rakst á þetta ...myndband... helv. skondið fannst mér ![]() |
Author: | hlynurst [ Sun 24. Apr 2005 16:57 ] |
Post subject: | |
Ég set alltaf á mig beltið. Ef ég er ekki með það spennt þá finnst mér eitthvað vanta. ![]() |
Author: | Jökull [ Sun 24. Apr 2005 17:17 ] |
Post subject: | |
Maður er eitthvað svo laus þegar maður er ekki með belti. ![]() |
Author: | Jss [ Sun 24. Apr 2005 21:04 ] |
Post subject: | |
Ég nota alltaf bílbeltið, fer ekki af stað fyrr en allir farþegar eru líka komnir í belti. |
Author: | bebecar [ Sun 24. Apr 2005 21:25 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: Ég nota alltaf bílbeltið, fer ekki af stað fyrr en allir farþegar eru líka komnir í belti.
Sama hér! |
Author: | grettir [ Sun 24. Apr 2005 21:28 ] |
Post subject: | |
Nokkuð afgerandi niðurstöður ![]() Þetta kemst bara í vana. Ég fór einu sinni á bílaþvottastöðina á Sæbrautinni í vetur, parkeraði bílnum fyrir utan hurðina, rölti inn og keypti miða, setti svo á mig belti til að keyra inn í stöðina. |
Author: | Thrullerinn [ Sun 24. Apr 2005 21:33 ] |
Post subject: | |
Skemmtilegt póst !! Ég er alltaf með belti, kannski trassa það að hafa það á Laugaveginum og í Þingholtunum... ![]() |
Author: | Schnitzerinn [ Sun 24. Apr 2005 22:31 ] |
Post subject: | |
Annað er bara kjánaskapur ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Sun 24. Apr 2005 22:39 ] |
Post subject: | |
Ég hef alveg komist að því að beltin BJARGA. |
Author: | Kristjan [ Mon 25. Apr 2005 01:33 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Ég hef alveg komist að því að beltin BJARGA.
Tek undir það, er með ör á hökunni og miðnesinu sem væri mun stærra ef ég hefði ekki verið í belti. |
Author: | BMWaff [ Mon 25. Apr 2005 01:42 ] |
Post subject: | |
Beltin björguðu lífi mínu á sýnum tíma... SAMT finnst ´mér óþægilegt að vera með þau.. Reyni oftast að venja mig á það... |
Author: | Gunni [ Mon 25. Apr 2005 08:55 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Ég set alltaf á mig beltið. Ef ég er ekki með það spennt þá finnst mér eitthvað vanta.
![]() Ég er sammála þessu! |
Author: | gunnar [ Mon 25. Apr 2005 09:22 ] |
Post subject: | |
Ávallt með belti, finn ég iða allur til í sætinu ef ég hef það ekki... Plús það hefur bjargað mér sem farþegi oftar en einu sinni ... ![]() |
Author: | jens [ Mon 25. Apr 2005 09:31 ] |
Post subject: | |
Alltaf belti annað er rugl, sé hvernig þau bjarga oftar en einu sinni. |
Author: | fart [ Mon 25. Apr 2005 10:17 ] |
Post subject: | |
Set ALLTAF á mig beltið og strekki það alveg eins og ég get. Að nota ekki beltið er bara FUCKIN DEATH WISH ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |