bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Sumir láta bara ekki segjast.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10160
Page 1 of 2

Author:  Kristjan [ Tue 19. Apr 2005 09:05 ]
Post subject:  Sumir láta bara ekki segjast.

http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1134343

Author:  Höfuðpaurinn [ Tue 19. Apr 2005 11:09 ]
Post subject: 

bwahaha ég keyrði einmitt framhjá þessu í nótt þegar ég fór heim, 6-8 löggubílar dreifðir um hálft hringtorgið þarna uppfrá og allir með ljósin á, sýndist þessi bíll vera svartur mustang, sá það samt ekki alveg þar sem mikið var af löggubílum fyrir og hann tjónaður að framan (eftir árekstur við lögguna)

Author:  Einsii [ Tue 19. Apr 2005 12:32 ]
Post subject: 

váá.. það ætti að henda sona mönnum í ruslið!!

Author:  ///MR HUNG [ Tue 19. Apr 2005 12:41 ]
Post subject: 

Sumir hafa verið buffaðir í lyftu í nótt :lol:

Author:  finnbogi [ Tue 19. Apr 2005 16:56 ]
Post subject: 

MR HUNG wrote:
Sumir hafa verið buffaðir í lyftu í nótt :lol:


haha já með síma skránni gömlu góðu :lol: :lol:

Author:  Qwer [ Tue 19. Apr 2005 16:57 ]
Post subject: 

Þetta er til skammar...

Author:  Kristjan [ Tue 19. Apr 2005 17:48 ]
Post subject: 

Kubbur wrote:
Þetta var víst svartur mustang með silfurlituðu scoopi og á krómfelgum.. 2000-2002 árg. :roll:


http://www.live2cruize.com/Members/Sidu ... ustang.htm

Ætli það hafi verið þessi?

Author:  BMWaff [ Tue 19. Apr 2005 19:21 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Kubbur wrote:
Þetta var víst svartur mustang með silfurlituðu scoopi og á krómfelgum.. 2000-2002 árg. :roll:


http://www.live2cruize.com/Members/Sidu ... ustang.htm

Ætli það hafi verið þessi?


Þessi var á sölu á AK fyrir ekki svo löngu...

Author:  ///MR HUNG [ Tue 19. Apr 2005 23:07 ]
Post subject: 

BMWaff wrote:
Kristjan wrote:
Kubbur wrote:
Þetta var víst svartur mustang með silfurlituðu scoopi og á krómfelgum.. 2000-2002 árg. :roll:


http://www.live2cruize.com/Members/Sidu ... ustang.htm

Ætli það hafi verið þessi?


Þessi var á sölu á AK fyrir ekki svo löngu...
Hann Heiðar er ný búinn að selja hann, ca mánuður síðan.

Author:  Kristjan [ Tue 19. Apr 2005 23:13 ]
Post subject: 

Það væri þá sennilega sterkur leikur að taka nafnið hans af þessum myndum.

Ég hugsa að ég bendi viðeigandi aðilum á það.

Author:  Chrome [ Wed 20. Apr 2005 01:33 ]
Post subject: 

Hvað ætli andsetji menn til að gera svona lagað, a/ að vera tekinn fullur, það ætti að taka prófið af svoleiðis mönnum í allavega 3-5 ár auk þess sem hann keyrði á og svo ítrekað bakkaði á annan :?

Author:  Schnitzerinn [ Wed 20. Apr 2005 01:48 ]
Post subject: 

Gæjinn sem er skráður á hann núna er fæddur '66 þannig að við erum ekki að tala um neitt unglamb svosem :roll: En þetta er auðvitað hræðilegt þegar svona kemur uppá þar sem að einmitt svona uppákomur geta endað í algerri hörmung, mörg mannslíf í húfi. Sem betur fer slasaðist enginn alvarlega, en auðvitað átti Lögreglan að láta manninn sofa úr sér fyrir það fyrsta :!:

Tekið af mbl.is:
Quote:
Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Reykjavík var maðurinn handtekinn á Höfðabakkabrúnni um miðnætti grunaður um ölvun við akstur. Hann var fluttur á lögreglustöð til skýrslutöku en sleppt að því loknu.

Author:  Kristjan [ Wed 20. Apr 2005 01:55 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
Hvað ætli andsetji menn til að gera svona lagað, a/ að vera tekinn fullur, það ætti að taka prófið af svoleiðis mönnum í allavega 3-5 ár auk þess sem hann keyrði á og svo ítrekað bakkaði á annan :?


Það að taka prófið af þeim stoppar þá oft ekki. Veit til dæmis um einn sem missti prófið í ár vegna ölvunarakstur en keyrir samt sem áður.

Author:  Chrome [ Wed 20. Apr 2005 03:30 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Það að taka prófið af þeim stoppar þá oft ekki. Veit til dæmis um einn sem missti prófið í ár vegna ölvunarakstur en keyrir samt sem áður.

...þekki sjálfur svipað dæmi, en flestir fara samt eftir því þó svo að flestir taki eflaust einn og einn hring :)

Author:  Kristjan [ Wed 20. Apr 2005 08:55 ]
Post subject: 

Ég get stoltur frá því sagt að í þau tvö skipti sem ég missti prófið þá ók ég ekki í eitt skipti bíl að undanskyldu því að bakka útúr bílskúrnum og aftur inní hann.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/