| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Geðveik sæti á tilboði hjá Sparco https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10139 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Svezel [ Mon 18. Apr 2005 13:18 ] |
| Post subject: | Geðveik sæti á tilboði hjá Sparco |
http://www.overboost.com/obs/sparco/product.asp?pid=38365 úff ef maður væri með brúna innréttingu |
|
| Author: | Raggi M5 [ Mon 18. Apr 2005 13:58 ] |
| Post subject: | |
Held ég að þetta myndi gera gott gagn í go-kart brautinni |
|
| Author: | arnib [ Mon 18. Apr 2005 14:02 ] |
| Post subject: | |
Í þínum bíl eru sætin 80% af innréttingunni |
|
| Author: | Henbjon [ Mon 18. Apr 2005 15:08 ] |
| Post subject: | |
Eru þeir ekki til í svörtu? |
|
| Author: | Schnitzerinn [ Mon 18. Apr 2005 15:14 ] |
| Post subject: | |
Þetta lítur svo "comfy" út að minnstu munar að maður fái sér svona við tölvuna |
|
| Author: | Svezel [ Mon 18. Apr 2005 15:19 ] |
| Post subject: | |
BmwNerd wrote: Eru þeir ekki til í svörtu? jú en ekki á þessu verði Schnitzerinn wrote: Þetta lítur svo "comfy" út að minnstu munar að maður fái sér svona við tölvuna
það er hægt að fá recaro skrifstofustóla |
|
| Author: | hlynurst [ Mon 18. Apr 2005 15:23 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: það er hægt að fá recaro skrifstofustóla
Þetta er bara flott! Kæmi allavega mjög vel út fyrir framan tölvuna. |
|
| Author: | bebecar [ Mon 18. Apr 2005 16:56 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: BmwNerd wrote: Eru þeir ekki til í svörtu? jú en ekki á þessu verði Schnitzerinn wrote: Þetta lítur svo "comfy" út að minnstu munar að maður fái sér svona við tölvuna það er hægt að fá recaro skrifstofustóla Þetta er svo ódýrt maður að það mætti athuga að finna bara ljósa innréttingu á ebay |
|
| Author: | Svezel [ Mon 18. Apr 2005 17:10 ] |
| Post subject: | |
Æi nei ég held ekki, fínt að hafa svarta innréttingu og ég get fundið mér nóg annað að eyða peningunum í
|
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 18. Apr 2005 18:00 ] |
| Post subject: | |
Hey, þetta smellpassar í bílinn minn |
|
| Author: | Haffi [ Mon 18. Apr 2005 18:19 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: BmwNerd wrote: Eru þeir ekki til í svörtu? jú en ekki á þessu verði Schnitzerinn wrote: Þetta lítur svo "comfy" út að minnstu munar að maður fái sér svona við tölvuna það er hægt að fá recaro skrifstofustóla ÚFF ég verð að panta mér eitt stk. ! |
|
| Author: | Eggert [ Mon 18. Apr 2005 19:00 ] |
| Post subject: | |
Ég held að ÁG selji líka svona skrifstofustóla.... veit þó ekki hvað þeir kosta. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|