bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skoðun
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=10113
Page 1 of 1

Author:  freysi [ Sat 16. Apr 2005 18:54 ]
Post subject:  Skoðun

Hvað þarf að líða langur tími frá því að bíllinn á að vera skoðaður til þess að maður fái t.d 06 miða á hann?

Author:  oskard [ Sat 16. Apr 2005 18:57 ]
Post subject: 

þú mátt fara 6 mánuðum "of snemma" í skoðun.

Author:  freysi [ Sat 16. Apr 2005 19:24 ]
Post subject: 

ok takk, en það er ekkert aukagjald eða eitthvað ef maður er kominn 6 mán yfir skoðunarmiðan :oops:

Author:  Svessi [ Sat 16. Apr 2005 19:38 ]
Post subject: 

Þú mátt vera allt að 2 mánuðum of seinn í skoðun án þess að hafa áhyggjur.
En mér skylst að ef löggi er búinn að heimsækja burrann og líma á hann "boðun í skoðun" þá sé það 10.000 kr sekt. Annars er það bara venjulegt skoðunargjald.

Author:  oskard [ Sat 16. Apr 2005 19:44 ]
Post subject: 

held að það sé 12þús kjell og maður fær hana í pósti :)

Author:  Chrome [ Sun 17. Apr 2005 23:33 ]
Post subject: 

Svessi wrote:
Þú mátt vera allt að 2 mánuðum of seinn í skoðun án þess að hafa áhyggjur.
En mér skylst að ef löggi er búinn að heimsækja burrann og líma á hann "boðun í skoðun" þá sé það 10.000 kr sekt. Annars er það bara venjulegt skoðunargjald.

löggan er hætt með boðun í skoðun og eru komnir í það að klippa bara strax ;)

Author:  Schnitzerinn [ Mon 18. Apr 2005 14:32 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
Svessi wrote:
Þú mátt vera allt að 2 mánuðum of seinn í skoðun án þess að hafa áhyggjur.
En mér skylst að ef löggi er búinn að heimsækja burrann og líma á hann "boðun í skoðun" þá sé það 10.000 kr sekt. Annars er það bara venjulegt skoðunargjald.

löggan er hætt með boðun í skoðun og eru komnir í það að klippa bara strax ;)


Löggan er ekki hætt með boðun í skoðun, hún gefur hámark 7 daga frest og svo er sektað og plöturnar klipptar af ef bíllinn er ótryggður.

Author:  Chrome [ Mon 18. Apr 2005 16:20 ]
Post subject: 

Schnitzerinn wrote:
Chrome wrote:
Svessi wrote:
Þú mátt vera allt að 2 mánuðum of seinn í skoðun án þess að hafa áhyggjur.
En mér skylst að ef löggi er búinn að heimsækja burrann og líma á hann "boðun í skoðun" þá sé það 10.000 kr sekt. Annars er það bara venjulegt skoðunargjald.

löggan er hætt með boðun í skoðun og eru komnir í það að klippa bara strax ;)


Löggan er ekki hætt með boðun í skoðun, hún gefur hámark 7 daga frest og svo er sektað og plöturnar klipptar af ef bíllinn er ótryggður.

...ég lenti í þessu með BMWin þegar ég var nýbúin að kaupa hann...vaknaði upp við þjófavörnina og kom að 2 mjög skelkuðum löggum, einn í felum og hinn hálfur inn í lögreglubílnum :D, þeir voru í óða önn við að losa plöturnar af bílnum...ég sagði þeim að ég væri ný búinn að fá bílin í hendurnar og spurði þá hvort ég gæti ekki fengið boðun í skoðun og þá sögðu þeir mér að það væri hægt en þeir gáfu mér samt séns og festu plöturnar aftur á...
svo komst ég ekki í skoðun þegar ég ætlaði vegna vinnu, þanniig að ég fór uppá stöð seinna þann dag til að tjá varðstjóranum að ég hefði ekki komist, og fór að spjalla við hann og hann sagði mér akkurat þetta sama að boðun í skoðun væri liðin tíð... :roll:

Author:  Schnitzerinn [ Mon 18. Apr 2005 16:35 ]
Post subject: 

Ekki það að ég sé eitthvað að rengja þína sögu þá er hérna smá af heimasíðu Lögreglunar um hvað Lögreglan í Hafnarfirði aðhafðist um helgina :wink:

Tekið af http://www.logreglan.is:

Quote:
Auk þessa hafði Lögreglan afskipti af 34 ökumönnum vegna brota á umferðarlögum, þar af 8 vegna hraðaksturs og 18 bifreiðaeigendur voru boðaðir með bifreiðar sínar til skoðunar og gefinn til þess sjö daga frestur. Númer voru tekin af 3 bifreiðum vegna vanræsklu á skoðun og þar sem þær voru ótryggðar.


Nánar á http://www.logreglan.is/displayer.asp?cat_id=110&module_id=220&element_id=6060

Author:  Chrome [ Mon 18. Apr 2005 17:24 ]
Post subject: 

hehe við erum greinilega svona framarlega hér í keflavík ;)

Author:  oskard [ Mon 18. Apr 2005 20:03 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
hehe við erum greinilega svona framarlega hér í keflavík ;)


eða bara einfaldlega í ruglinu :?:

Author:  Chrome [ Mon 18. Apr 2005 20:05 ]
Post subject: 

oskard wrote:
Chrome wrote:
hehe við erum greinilega svona framarlega hér í keflavík ;)


eða bara einfaldlega í ruglinu :?:

Ónei...eftir að ég horfði á eftir hjóli fjúka undan bíl sem var nýlega komin með boðun í skoðun þá komst ég á aðra skoðun :?

Author:  Svezel [ Mon 18. Apr 2005 20:21 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
oskard wrote:
Chrome wrote:
hehe við erum greinilega svona framarlega hér í keflavík ;)


eða bara einfaldlega í ruglinu :?:

Ónei...eftir að ég horfði á eftir hjóli fjúka undan bíl sem var nýlega komin með boðun í skoðun þá komst ég á aðra skoðun :?


vað það semsagt endurskoðun?

Author:  Chrome [ Mon 18. Apr 2005 21:07 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Chrome wrote:
oskard wrote:
Chrome wrote:
hehe við erum greinilega svona framarlega hér í keflavík ;)


eða bara einfaldlega í ruglinu :?:

Ónei...eftir að ég horfði á eftir hjóli fjúka undan bíl sem var nýlega komin með boðun í skoðun þá komst ég á aðra skoðun :?


vað það semsagt endurskoðun?

hehe bæði og ;)
...en þess má til gamans geta að ökumaður bifreiðarinnar sem tapaði hjólinu undan var að sjálfsögðu á leið í skoðun og átti verkstæðistíma dagin eftir (þetta var um kl: 3 að nóttu, og hann átti við að hann hefði akkurat verið á leiðinni í skoðun þegar þetta gerðist :lol:)

Author:  Litli_Jón [ Tue 19. Apr 2005 19:21 ]
Post subject: 

Boðun í skoðun frá lögreglu er 10'000 kall og svo er skoðunar gjald 4'000 kall þannig að fyrir að nenna ekki með bílinn sinn í skoðun á 2 mánuðum (er drullu slappt) kostar 14'000 kall.....

Löggan er ekki hætt að nota þetta bara nenna því ekki búið að minka mikið og ef það er allt í lagi með tryggingar og bifreiðargjöld þá lætur hún frekar miða á bílinn heldur en að klippa

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/